Gildum er hgt a breyta!

Er Anders ekki einmitt a segja satt varandi umbreytingu gildanna. Norskir hermenn lra a lta andstingana Afganistan sem eitthva anna en manneskjur og Talibanar kenna snum a lta hina kristnu sem rttdrpa heiingja? annig hafa styrjaldir veri har gegnum aldirnar a andstingurinn er gerur a menni. Hva me ll illmenni veraldar? Breyttu eir ekki gildismati snu? Er ekki saga gyinga einmitt snnun ess hvernig eir voru gerir a "rottum samflagsins, aftum og me svnabl um"?

Sjnarmi kristinnar trar eru au a maurinn getur btt hegun sna og a er einmitt nausynlegt a hann taki inn heilbrigt gildismat.

Grunnttur kristinna gilda er a Gu er til. Hann skapai manninn sinni mynd! Vi hfum v ekki rtt a eya mnnum hvorki Utja n fstureyingum.

Nsta er: "a lkami okkar er musteri heilags anda". ess vegna hfum vi ekki rtt a fara me lkama okkar eins og hverju okkar lystir. v s sem eyir musteri heilags anda mun Gu eya! annig gerum vi okkur sek vi Gu og tilskipun hans. "En lkaminn er ekki fyrir saurlfi heldur fyrir Drottinn og Drottinn fyrir lkamann." (1.Kor 6: 13) annig verur hjnabandi heilagt v Gu t bj a ar sem karl og kona ganga saman gegnum lfi. Ekki tveir karlar saman og ekki tvr konur saman heldur karl og kona. Svo er: "Hver er nungi minn"? ar komum vi a "Miskunnsama Samherjanum" sem leggur hinum ja li og greiir ekki bara lgmarkslaun sem duga ekki einu sinni fyrir framfrslu slandi. essi "miskunnsami" skilur a auurinn er skapaur af llum sem starfa vi fyrirtki og eir allir eiga v rttltan hlut framleininni. essi hugsun er varveitt v a nungi minn er jafningi minn, skapaur Gus mynd sama htt og g.

m nefna gildin um fjlskylduna, Makar elski og brnin alist upp heimili elsku og trausts. Hjrtu fera snist til barna og hlnir fi hugarfar rttltra. essum gildum hafnai Anders Breivik en n au til okkar slandi? Vi hrsum happi yfir v a vera ekki eins og essi "tollheimtumaur" en ef kristin gildi vantar okkar jflag er ekki aeins stigsmunur og okkur og honum en ekki elismunur? Ea hvernig getum vi lti framhj okkur fara 900 fstureyingar slandi r hvert n ess a spyrna vi ftum. J me v a lta ekki fstrin sem manneskjur - Og Breivik s ekki samborgara sna sem "Musteri heilags anda"!

, a er gott a Beivik er ekki hr! Snorri Betel


mbl.is jlfai sig tilfinningalega
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Skeggi Skaftason

Fyrsta mlsgreinin n er mjg g og snn.

annig hafa styrjaldir veri har gegnum aldirnar a andstingurinn er gerur a menni.

Nkvmlega.

Hvrot vi hins vegar trum Gu og berum viringu fyrir Honum held g skipti minna mli. Vi urfum a bera viringu fyrir Manninum.

g tri v ekki a framhaldslf taki vi a lokinni essari jarvist. ess vegan er enn srara a horfa eftur ungum lfum frna stri.

(Me loforum um himnavist hafa hermenn oft veri hvattir fram til "da" - og frna - gegnum aldirnar. Boskap um Gus rki er annig misbeitt til a gera minna r jarnesku lfi.)

Skeggi Skaftason, 20.4.2012 kl. 12:05

2 Smmynd: Sigurur Rsant

Snorri, skrifar:

Grunnttur kristinna gilda er a Gu er til. Hann skapai manninn sinni mynd! Vi hfum v ekki rtt a eya mnnum hvorki Utja n fstureyingum.

Vi mennirnir hfum, rtt eins og nnur dr, barist um lifibraui, makana okkar, bli okkar og a land sem vi hfum "eigna okkur".

framhaldi af v hfum vi lka reynt a vsa gu ea gui til a rttlta essi vihorf okkar. annig hafa frsagnir af ttflokkum Afrku varveist til dagsins dag sem segja fr vafornum forfur sem gekk upp fjall og gu vitraist honum og gaf honum land sem ni fr tilteknu kennimerki til annars kennimerkis.

essi hugsun leiddi svo af sr ara hugsun ess efnis a einstaklingar hldu hpinn, voguu sr ekki t fyrir "gus gefna landi" leit sinni a maka. En auvita kom a v a arir ttflokkar tldu sig lka hafa fengi hluta landsins fr snum ttfur.

Til a verja essa hagsmuni hpsins, vgvddust allir vopnfrir menn gegn astejandi httum og eflaust lka v skyni a veia villidr sr og snum til matar.

annig mtuust gildi ttflokkanna sem enn ba hugskoti okkar. Vanskpuum brnum var umsvifalaust hafna og au deydd sem tsendingu hins "illa". Ef brnin sndi ekki venjulegan roska var eim "frna", rtt eins og vi sjum gerast meal dranna.

rsir einstaklings stran hp manna getum vi lesi um Njlu, en er tala um hetju ea kappa sem var svo og svo vopnfimur. essar rsir einstaklinga eru fyrirbrigi sem vi frttum af hverjum mnui, han og aan r heiminum. Kannski er orskin s a essum mnnum ykir a eim rengt. eir greina eins konar offjlgunarvanda sem arf a stemma stigu vi. Ea hvers vegna hefur a veri tilhneiging manna a drepa brn, konur og menn styrjldum og a oft strum stl?

Hvaan kemur s hugsun? J, vi lesum um hana jafnvel ritum Gamla Testamentisins sem gefur Gyingum t.d. fullan rtt til a eya rum ttflokkum, ef eir gna ttflokkum Gyinga.

Sigurur Rsant, 25.4.2012 kl. 08:24

3 Smmynd: Aron Arnrsson

Sigurur... en hva ef a er satt a Gu gersigrai Farao, klauf hafi svo a Gyingarnir gtu gengi yfir einsog urru... og hva ef a er satt a stafur Arons (nafna mns ;) ) hafi laufgast? Og stafur Mse ef g man rtt breyttist snk og t stafi falsspmannana.

Ef etta er lgi, er etta grimmilegra heldur en a sprengja jrina loft upp. v a me v a rita etta fyrir einhverjum rsundum gerir essa bk vlkt vopn okkar tmum. Aldur Biblunnar gerir hana svona epic. Og ef g vri ekki dinn me Kristi myndi gamla testamenti ekkert hfa til mn... g er vaninn af brjsti og fair minn fagnar.

Aron Arnrsson, 1.5.2012 kl. 23:28

4 Smmynd: Aron Arnrsson

Mr lur einsog Job sem taldi sig ekki geta sagt neitt ness a vera sekur fyrir Gui almttugum

Aron Arnrsson, 1.5.2012 kl. 23:33

5 Smmynd: Sigurur Rsant

Aron..... hva ef g og margir arir hfum rtt fyrir okkur, .e. a gu hafi aldrei skipt sr af deilum Mse vi Fara og a Rauahafi hafi aldrei opnast me eim htti sem lst er Msebkum? Kannski hefur stafur Arons laufgast. a hafa margir aspardrumbar laufgast hr landi sem vart hafa veri notair sem hli- ea endastaurar, ur en allt lf var r eim. Ekki er heldur neitt trlegt vi a a stafur einhvers sjnhverfingamanns breytist snk.

Frsagnir Biblunnar eru svona bland poka. Satt og logi, kt og skrumsklt. Skoau t.d. strina rkinni hans Na, 150 metra lng (300 lnir), breidd 25 metrar (50 lnir) og h 15 metrar (30 lnir). Kannski svipu laginu og langa blokkin Fellahverfinu Breiholtinu (Langavitleysa eins og hn er stundum kllu). Og svo sagan framhaldi af flinu sem hermir a essi risasmi r timbri hafi san floti sjnum rmt r, me pari af flest llum landdrum jararinnar, me vatni og vistir fyrir alla.

Nei, Aron. Ekki endilega lgi, en a m lta essar frsagnir sem mist skemmtisgur sem sagar hafa veri mann fram af manni, brnum og unglingum til skemmtunar, me sifrilegan boskap sem kenndi eim a ttast og vira hi ekkta, en lka til a hla foreldrum snum og hfingja samflagsins, sem var bi trar- og veraldlegur leitogi.

Sigurur Rsant, 3.5.2012 kl. 08:43

6 Smmynd: Snorri skarsson

Aron

mtt treysta sgum Biblunnar v r eru ruggari en t.d. skoanir S.Rsant. Vita er t.d a Nafli hefur skili eftir sig slt vtn htt Andesfjllum (Titicaca vatn) me fiskum og rungum sem hafa ur veri sj.Ostrur hafa fundist uppi fjallatoppum S.-Amerku. Bara t.d. Amerku hurfu yfir 35 tegundir dra eins og Mastdnar. yfir 250 fornum menningarsamflgum( fr stralu til Amerku) finna menn sguna um strfl og fjlskyldu sem bjargaist fleka ea bti. fornum trjstofnum, s og jarlgum er hgt a finna efnasambnd og trufliun segulsvii jarar sem stafesta fl og miklar hamfarir. Um etta er hgt a lesa bk sem rnlfur Torlacius geri gt skil laugardagstti Rv. 2006 (8.gst) a mig minnir. ennan tt er hgt a f.

Enoksbk - sem fannst Qumran- greinir t.d. fr flinu og hva orsakai a.

Sigurur, hvernig byggu menn pramdana ef eir gtu ekki byggt skip r timbri? Verktkni var til ur fyrr!

Snorri skarsson, 3.5.2012 kl. 09:54

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Snorri í Betel

Höfundur

Snorri Óskarsson
Snorri Óskarsson

Er safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri og kennari.

Hef stundað kennslu frá 1973 á Vopnafirði. Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja frá 1975, Barnaskóla Vestmannaeyja, Iðnskóla- Vélskóla og Stýrimannaskóla Vestmannaeyja. Gerðist kennari við Framhaldsskóla Vestmannaeyja við stofnun hans og fram til 1986. Hóf aftur kennslu við Hamarsskóla Vestmannaeyja uns ég flutti til Akureyrar sumarið 2001.

Hef veitt Hvítasunnukirkjunni Betel í Vestmannaeyjum forstöðu fram til miðs árs 2001 og verið forstöðumaður Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri frá 2004. 

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbm

Njustu myndir

 • IMG_3929
 • Nina, guð Níníve borgar.
 • leikhúsið
 • ...orwayterror
 • Sólin er alveg einstæð, án hliðstæði!

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.1.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku: 12
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 11
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband