undarlegt upphaf?

Eldurinn Notre Dame kom eins og elding r heiskru lofti. Enginn tti von essu a menningarvermti og franska sagan fr 1163 yri teflt svona mikla tvsnu. a er samt hgt a glejast yfir rttum vibrgum slkkvilis Parsar a geta bjarga jafn miklu af vermtum og raun var . ar kom til rtt mat og rtt vibrg brunavara. eir voru greinilega lsir standi.

Hin ,,brennandi kirkja" ni athygli allrar heimsbyggarinnar. Miki tjn var en sennilega er flest af v hgt a bta og jafnvel betrumbta. Greinilegt er a samhugur var me heimsekktum og auugum fyrirtkjum sem lofa framlagi sem nemur milljrum krna til a endurreisa Frarkirkjuna. Meira a segja Macron steig fram og lofai v nafni frnsku jarinnar a kirkjan yri endurbygg. En er ekki askilnaur milli rkis og kirkju Frakklandi? Er a ekki lgbrot a rki s me puttana trmlum ar?

g held a s akilnaur hafi ori 1906 og var hann svo kveinn a hi kirkjulega hjlparstarf kalsku kirkjunnar hr landi tengslum vi frnsku sjmennina var lagt af. eim rum voru rekin sjkrahs hr landi sem kallair voru frnsku sptalarnir til astoar vi frnsku sjmennina fr Bretan-skaga. Eftir askilna rkis og kirkju htti rkissjur Frakklands a leggja f trarstarf Kalskra sem hafi au hrif a kalsk kirkja reis a nju hr landi.

Vi brunann tla allir a leggja endurreins Notre Dame li, hva sem trin svo sem er fyrir suma.

a sem vekur athygli mna er einmitt essi hrif sem bruninn hefur. Ein bygging er meira en timbur og grjt. Byggingin er kirkja me sgu og vitnisbur atbura sem mega ekki gleymast. Sumt af reynslunni er bara sorg og harmur en anna er glsileiki, fegur og list. essu er blanda saman sgunni og vi sum ekki hvort fr ru glei og sorg.

Eru pskarnir ekki einmitt slk ht sem samanstendur af glei og sorg. Vi tengjum pskana saman vi fr, skkulai og Passuslma. Hva er a v a einn dagur htarinnar fi a varveitast sem langur og leiinlegur? M okkur ekki lka leiast og taka okkur fr a ,,djamma og djsa"?

Notre Dame kirkjan var reist til a minnast ess sem gerist pskum ri 30 AD. Hn var einnig framhald af sgu gyinga egar eir voru leystir r rlahsi Egyptalands um 1450 fyrir Krist. Gyingarnir eiga lka rka sgu glei, sorgar og hrmunga. annig minnir byggingin okkur sgulega atburi sem tengir okkur vi von og trararf upprisunnar sem kristnin boar. Fyrirheit fyrir hinn kristna, gyinginn og heiingjann fyrir tr hinn landi jn, Jes Krist og upprisinn frelsara me eilft lf a launum. Og n tla menn a endurreisa etta tknrna hs hvort sem vi erum sammla boskapnum og innihaldinu ea ekki. Hsi er meira en a sem vi sjum, kirkjan er lka saga Frakklands.

Vonandi sjum vi einnig hina ,,brennandi truu" kristnu kirkju hr okkar kalda landi. A sland urfi ekki a vakna vi martr a menning og saga okkar er a fura upp og vi kunnum ekki a bjarga vermtum sem gefur jarvitund okkar kraft og innihald.

Vi sjum a a sem okkur fannst vera til tjns tlar a snast Frkkum til gs. etta er saga kristninnar hnotskurn a sem Biblan segir: ,,r tluu a gjra mr illt en Gu snri v til gs, til a gjra a, sem n er fram komi a halda lfi mrgu flki" (1.Ms.50:20)

Fyrst Gu getur sni Notre Dame brunarstunum til gs, hva heldur a hann geti ekki gert vi ig sem jafnvel upplifir ig sem brunarst og me allt ntt nu lfi?

Gui er ekkert um megn - ,,Fel Drottni vegu na og hann mun vel fyrir sj"!

Gleilega upprisuht. Mundu a Jess d ekki fyrir Notre Dame, heldur fyrir ig! Vi erum mikilvgasta skpunarverk Gus. Biddu hann um mefer og leisgn!

Snorri Betel


mbl.is Efna til samkeppni um hnnun turnsprunnar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn rhallsson

Plmasunnudagurinn fjallar um ann

"SEM A KOMA NAFNI DROTTINS"

(Jh:12:12).

Mtti ekki koma einhverskonar samkeppni milli presta um pskahtna?

tti flk ekki frekar a vera a leita a eim sem a tti a standa nst "GUI" rauntma

af eim sem a eru lfi?

= Er einhver sem a getur gert KRAFTAVERK dag?

Br presturinn Hallgrmskirkju t.d yfir meiri VISKU OG MTTI en t.d. pfinn rm?

Ea br presturinn Saurkrkskirkju yfir meiri VISKU OG MTTI

en prestuinn Hallgrmskirkjunni?

Jn rhallsson, 17.4.2019 kl. 15:39

2 Smmynd: Jn rhallsson

Mtti t.d. leggja meiri herslu KRAFTAVERKA-HFILEIKA presta

heldur en of miki prjl byggingum?

Jn rhallsson, 17.4.2019 kl. 15:42

3 Smmynd: Snorri skarsson

Gu gerir kraftaverkin og gefur llum af visku sinni sem vill vi hann kannast og skist eftir Heilgum anda, Anda speki og heilagleika!

Snorri skarsson, 17.4.2019 kl. 17:07

4 Smmynd: Jn rhallsson

arf "GU" ekki einhverskonar tengilii hr jru til a starfa gegnum?

Jn rhallsson, 18.4.2019 kl. 09:51

5 Smmynd: Snorri skarsson

J, sem tra Jes og fara eftir ori hans.

Snorri skarsson, 18.4.2019 kl. 23:58

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Snorri í Betel

Höfundur

Snorri Óskarsson
Snorri Óskarsson

Er safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri og kennari.

Hef stundað kennslu frá 1973 á Vopnafirði. Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja frá 1975, Barnaskóla Vestmannaeyja, Iðnskóla- Vélskóla og Stýrimannaskóla Vestmannaeyja. Gerðist kennari við Framhaldsskóla Vestmannaeyja við stofnun hans og fram til 1986. Hóf aftur kennslu við Hamarsskóla Vestmannaeyja uns ég flutti til Akureyrar sumarið 2001.

Hef veitt Hvítasunnukirkjunni Betel í Vestmannaeyjum forstöðu fram til miðs árs 2001 og verið forstöðumaður Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri frá 2004. 

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbm

Njustu myndir

 • IMG_3929
 • Nina, guð Níníve borgar.
 • leikhúsið
 • ...orwayterror
 • Sólin er alveg einstæð, án hliðstæði!

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.11.): 0
 • Sl. slarhring: 2
 • Sl. viku: 14
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 13
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband