jafnir fyrir lögum?

,,Í dómnum kemur fram að hinni svokallaðri þreföldunarreglu hafi verið beitt við ákvörðun sektarfjárhæðarinnar." (DV.is)

Fróðlegt er að sjá að ,,Þreföldunarregla" er til sem ákvarðar sektargreiðslur til Ríkissjóðs.

Ég stóð frammi fyrir því að gera sanngjarna kröfu á Akureyrarbæ þegar mér var sagt upp að ósekju og fór fram á fullar bætur skv. útreikningi Tryggingafræðings. Krafa mín var að af mér hafði Akureyrarbær rúmlega 15. milljónir og þar af  tapaðar lífeyrisgreiðslur uppá 3,5 milljónir.

Hæstiréttur dæmdi mér ,,samkvæmt dómvenju" bætur uppá 3,5 milljónir. Tapaðar launagreiðslur hurfu.

Svo gerir ríkið kröfur á Eirík og þá er til ,,þreföldunarregla"! Hefði ég notið hennar hefði Hæstiréttur átt að dæma mér 45 milljónir í skaðabætur frá Akureyrarbæ!

En það eru ekki allir jafnir fyrir lögum. Sumir, eins og ríkið, er jafnara fyrir lögum.

Þarf ekki að kenna dómurum grundvöllinn að réttarkerfinu á ný?

Varla vilja menn hafa það svo að ríkið og sveitarfélög geti hagað sér svínslega og þurfi engar bætur að borga því ,,samkvæmt dómvenju" á einstaklingurinn lítinn rétt í dómskerfinu?

Snorri í Betel


mbl.is Eiríkur hjá Omega dæmdur fyrir tugmilljóna skattabrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Snorri í Betel

Höfundur

Snorri Óskarsson
Snorri Óskarsson

Er lífeyrisþegi og notar tímann til að fylgjast með Ritningunum rætast! Var safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri 2004 - 2018 og kennari í Brekkusóla frá 2001 til 2013.

Hef stundað kennslu frá 1973 á Vopnafirði. Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja frá 1975, Barnaskóla Vestmannaeyja, Iðnskóla- Vélskóla og Stýrimannaskóla Vestmannaeyja. Gerðist kennari við Framhaldsskóla Vestmannaeyja við stofnun hans og fram til 1986. Hóf aftur kennslu við Hamarsskóla Vestmannaeyja uns ég flutti til Akureyrar sumarið 2001.

Hef veitt Hvítasunnukirkjunni Betel í Vestmannaeyjum forstöðu fram til miðs árs 2001 og verið forstöðumaður Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri frá 2004 - 2018. 

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG_1548
  • friðrik
  • sveitadúkurinn
  • papakrossinn
  • Betesta

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 7
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 92
  • Frá upphafi: 240814

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 83
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband