Líftími mannsins!

Ţađ er magnađ ađ eiga ţessa sögu og skráningu á ćttartölu Íslendinga. Mikiđ af ţessum ađgangi er vegna tölvunnar sem hefur hjálpađ mönnum ađ koma öllum ţessum upplýsingum til almennings. Viđ erum ţess vegna mjög líkir gyđingum ađ halda ćttarskrár. Oddur hefur séđ um ađ leggja fram sitt pund til ađ ég viti mína ćtt og ţurfi ekki ađ efast um áa mína. En miđađ viđ ţessar upplýsingar ţá er nú mannkyniđ ekki gamalt. Ég lćt fylgja ćttartölu mína og nćr hún til ársins 20 ekr. ţ.e. áratug áđur en Jesús Kristur hóf prédikun sína og fórnađi sér fyrir okkur. Skođiđ og frćđist.

Snorri Óskarsson f. 26.02.1952 Hrefna Brynja Gísladóttir 28.02.´52
Óskar M. Gíslason .27.05.1915
Gísli Jónsson f. 23.01.1883
Sólveig Gísladóttir f. 16.09.1838
Gísli Brynjólfsson f. 20.03.1805 ( fyrir 200 árum )
Brynjólfur Jónsson.f.1757
Jón Brynjólfsson Thorlacius f.1722
Brynjólfur Ţórđarson f.28.09.1681 (sýslumađur) (rúml. 300 árum síđan)
Ţórđur Ţorláksson f.14.08.1637, (Biskup í Skálholti)
Kristín Gísladóttir f.27.febr. 1610
Gísli Hákonarson f. 1583, (lögmađur og bóndi, Hlíđarenda) (400 árum síđan)
Hákon Árnason f. Um 1550,( sýslumađur)
Árni Gíslason f. 1520 (sýslumađur á Hlíđarenda)
Gísli Hákonarson f. Um 1480 (526 árum síđan) ( 14 ćttliđir )
Hákon Hallson f. 1440
Hallur Finnbogason f. Um 1400 (600 árum síđan)
Finnbogi “gamli” Jónsson f. Um 1365
Jón “langur” Björnsson f. 1335 – dó úr Svartadauđa.
Björn Ţórđarson f. 1305 féll í Grundarbardaga 8.júlí 1362 ( fyrir 700 árum)
Ţórđur Loftsson f. 1270
Loftur Ţórđarson f. 1255
Ţórđur Andrésson f. 1220, síđasti Oddaverjinn (ćgil.), Gissur Jarl lét taka hann af lífi.
Andrés Sćmundsson f. 1200 (fyrir 800 árum)
Sćmundur Jónsson f. 1154, gođorđsmađur í Odda.
Jón Loftsson f. 1124 , valdamestur mađur í sinni tíđ, friđsamur.
Ţóra Magnúsdóttir berfćtts f.um 1100,- giftist Lofti Sćmundssyni fróđa í Odda
Magnús berfćttur Ólafsson konungur í Noregi f. 1080, féll í Suđureyjum 24.ág.1103
Ólafur kyrri Haraldsson f. 1066 ( 28 ćttliđir 2×14 )
Haraldur harđráđi Sigurđsson f. 1015 ( sćrđist viđ Stikklastađa, eignađist Elísabet Jarúslavsdóttur frá Kíev)
Sigurđur sýr Hálfdanarson f.um 980 konungur Hringaríkis. ( fyrir 1000 árum)
Hálfdán Sigurđsson f.um 940, konungur Hringaríkis.
Sigurđur “hrísi” Haraldsson f.um 890, kon. Hringaríkis.
Haraldur hárfagri Hálfdánarson f.850, konungur sameinađs Noregs
Hálfdán svarti Guđröđarson f.um 820, konungur Upplendinga.
Guđröđur “mikilláti” Hálfdánarson f.um 790, konungur. (fyrir 1200 árum)
Hálfdán “mildi” Eysteinsson f.um 760
Eysteinn Hálfdánsson f.720
Hálfdán “hvítbeinn” Ólafsson fÓlafur “trételgja” Ingjaldsson f.um 650
Ingjaldur “illráđi” Önundarson f.610 konungur í Svíţjóđ (fyrir 1400 árum )
Braut-Önundur Ingvarsson f.um 580, konungur í Svíţjóđ
Ingvar “hái” Eysteinsson f.um 550
Eysteinn Ađilsson f. um 510, konungur í Svíţjóđ (fyrir 1500 árum) (3x 14 ćttliđir)
Ađils “ríki” Óttarsson f.um 490, Upplendingakonungur.
Óttar “vendilkráka” Angantýsson f.um 470
Angantýr “skilfingur” Egilsson f.um 450
Egill “tunnudólgur” Aunsson f.um 430
Aunn “gamli” Jörundsson f. 410 (fyrir 1600 árum)
Jörundur Yngvason f.um 380 konungur í Svíţjóđ
Yngvi Alreksson f.um 350
Alrekur “spaki” Dyggvason f.um 270
Dyggvi Dómarsson f. um 240 – bar fyrstur konungstitil í Svíţjóđ.
Dómar Dómaldsson f.um 210
Dómaldi Vísburason f.um 180, Dróttinn
Vísbur Vanlandsson f. um 150 Dróttinn (4x 14 ćttliđir)
Vanlandi Sveigđison f.um 120 Dróttinn
Sveigđir Fjölnisson f. um 100 fyrir 1900 árum
Fjölnir Freysson f. um 80, Dróttinn
Yngvi Freyr Njarđarson f. um 60 Dróttinn.
Njörđur “auđgi” Yngvason f. um 40 Dróttinn í Nóatúni
Yngvi Hálfdánarson f.um 20, e.kr. Tyrkjakonungur, hinn gamli (alls 62 ćttliđir frá mér og hingađ)

Hér erum viđ komin ađ elstu víkingakonungum sem bjuggu viđ Svartahaf viđ upphaf tímatals okkar; ég hef ekki miklar forsendur til ađ efast um ćttgöfgi mína né ţessar upplýsingar sem ég fékk hjá Oddi Helgasyni,spekingi, sem er einnig tilefni ţessarar fréttar sem međ fylgir.
En önnur ćttartala er til sem nćr frá árinu 20 e.kr og ţađ er allavega 10 árum áđur en Jesús Kristur hóf prédikun sína og baráttu, fyrir sáluhjálp ţinni. Ţađ er ćttartala Jesú Krists sem hćgt er ađ sjá í Guđspjöllunum. En hvađan kom Kristur? Skođum máliđ:


Jesús    (fćddur 4 - 7 fyrir okkar tímatal, auđvitađ á undan sinni samtíđ)
María / Jósef
Elí (fađir Maríu)
Mattat
Leví
Melkí
Jannaí
Jósef
Mattatías   ( á tíma Makkabeanna um 100 - 130 f.kr)
Amos
Naúms
Eslí
Naggaí
Maat
Mattatías
Semeín
Jósek
Jóda
Jóhanna
Hresa
Serúbabel ( landsstjóri í Júda Hag.2:20 ) 519 f.kr.
Sealtíel
Nerí – herleiđing gyđinga hefst.
Melkí
Addí
Kósam
Elmadam
Ers
Jesú
Elíeser
Jórím
Mattats
Leví
Símeon
Júda
Jósef
Jónam
Eljakím
Melea
Menna
Mattala
Natan ( 2.sam. 5:14 )
Davíđ (um 1000 f.kr)
Ísaí
Óbeđ
Bóas (og Rut) sjá Rutarbók, hún var Móabíti sem varđ ekkja og neitađi ađ skilja tengdamóđur sína eina eftir. 1150 f.kr)
Salmon ( giftist Rahab, skćkjunni frá Jeríkó, Jeríkó fellur fyrir her Jósúa um 1170 f.kr.)
Nakson (4.Mós. 1:7)
Ammínadab Rut.4:19
Admín
Arní
Esrom (Hesrom) 1.Mós. 46:12
Peres (sonur Tamarar sem átti ađ brenna v.hórdóms)
Júda 1729.f.kr – 1.Mós.38
Jakob - sem keypti frumburđarréttinn af Esaú, bróđur sínum !
Ísak f.1898 f.kr
Abraham f. 1998 f.kr ( 250 árum eftir Nóaflóđ!)
Tara ( mannkyn í Mesópótamíu, hann var 70 ára ţegar Abraham fćddist )
Nakórs ( Nahor) 1.Mós. 11:22, ţá 29 ára
Serúg
Reú
Peleg
Eber
Sela ( sonur Arpaksads, 1.Mós.11: 10)
Kenan ( í Anatólíu, sameiginlegt tungumál mennkyns, )
Arpaksad (f.2 ár eftir flóđ) (1658)
Sem (Kam og Jafet ) synir Nóa sem voru stýrimenn í Örkinni.
Nói (hvíld, huggun ) 1656 e.sk.Adams (67 ćttliđir frá Kristi) (Adam lést 126 árúm áđur en Nói fćddist. Lamek fađir Nóa var ţá 56 ára)
Lamek (neyđ ) dó 5 árum f.flóđ 1651 e. Sköpun Adams. ( Adam 874 ára)
Metúsala (dauđi hans fćrir ) ( Adam 687 ára)
Enok ( kenning ) sem hvarf. ( Adam 622 ára)
Jared (mun koma ofan ) ( Adam 460 ára)
Mahalalel (blessađur af Guđi) ( Adam 395 ára )
Kenan (sorg) ( Adam 325 ára)
Enos (dauđlegur) trúariđkun hefst 1.Mós.4:26 (Adam 235 ára)
Set (útvalinn ) (Adam 130 ára)
Adam (mađur, af jörđu, orđiđ “adma” = jörđ) á hans ćfi hófst kvikfjárrćkt (76 ćttliđir frá Adam til Krists)
Guđ

Er ţetta ekki undarlegt?
Samkvćmt fornleifafrćđinni finnast elstu menjar um menningu og mannlíf í Úr í Kaldeu (Írak). Menjarnar eru í jarđlagi sem er 16 metrum neđar en yfirborđ jarđar. Ţetta umrćdda jarđlag er ađeins 1 metra yfir sjávarmáli og ţar ofaná er ţykkt leirlag eins og leifar eftir flóđ. Ţar fyrir nađan leirlagiđ hafa fundist vagnhjól, leirmunir eins og diskar, skálar og ker en ţar er einnig jarđlag sem ber glögg merki hamfara. (Treasures from Bible Times/ Alan Millard, 1985 Lion Publishing)
Elstu menjar um ađ menn hafi tamiđ húsdýr eru 8000 ára ţegar kindur og geitur voru tekin í ţjónustu mannsins. (Lifandi Vísindi nr 12/2006)
Abel Adamsson gerđist hjarđmađur (1.Mós.4:2)
Elsta tungumál jarđar sem menn ţekkja hét Anatóliska og var talađ í NA-Tyrklandi í svćđinu kringum Ararat fyrir u.ţ.b 8000 árum. Ţađ var sameiginlegt tungumál allra. Á ţví tungumáli notuđu ţeir orđiđ “kú” yfir kú. Guma yfir mann eins og viđ notum orđiđ t.d. í brúđgumi og “Nú er sumar gleđjist gumar…” Sjá Scientific American, march 1990, bls 81 - 86.
Í ţessu riti kemur fram ađ elstu tungumál jarđar tengja saman jörđ og mađur. T.d. í Latínu er sagt Humus (jörđ) homo (mađur), í hebresku er sagt adma ( jörđ) og Adam (af jörđu) í Anatólisku var orđiđ jörđ “degom” og af ţví kom “guma” ( af jörđu). Ţessa vitneskju geymum viđ í Íslensku.
Einnig má benda á ţá niđurstöđur kjarnaborunar í gegnum Grćnlandsjökul ađ veđurfar hafi veriđ lífvćnt síđustu 10000 ár.
Er ţađ tilviljun ađ svona margt bendir til ungs aldurs lífsins? Biblían fer ekki međ stađlausa stafi!
Tókstu eftir ađ fyrstu nöfn manna frá Adam til Nóa eru ţýdd (sjá dökka letriđ) ţegar ţú rađar ţýđingu nafnanna saman stendur ţetta: “mađur af jörđu, útvalinn, dauđlegur og kunnur sorg blessađur af Guđi kom ađ ofan međ kenningu, dauđi hans og neyđ fćrđi hvíld”. Sérđu ađ ţetta er Fagnađarerindi Biblíunnar í nöfnum fyrstu manna sem lifa tímabiliđ frá sköpun til Nóa-flóđsins. Heldurđu ađ ţetta sé skáldskapur?
kćr kveđja
Snorri í Betel

• • •


mbl.is Um 800.000 manna ćttfrćđigrunnur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Merkilegt ađ elstu menjar um ađ menn hafi tamiđ húsdýr séu 8000 ára ţegar fyrsti mađurinn var skapađur fyrir 6000 árum samkvćmt ţessari ćttartölu ţinni.

Hjalti Rúnar Ómarsson, 15.8.2015 kl. 14:00

2 Smámynd: Snorri Óskarsson

Hjalti,

Já ţađ er merkilegt. Ţessir frummenn voru greinilega á undan "sinni samtíđ"! En allt fellur ţetta ađ bođun Biblíunnar ađ húsdýrin voru snemma tekin í ţjónustu manna. Abel Adamsson var hirđir.

Snorri Óskarsson, 15.8.2015 kl. 14:18

3 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Og hverjir töluđu eiginlega anatólísku fyrir um ţađ bil "8000 árum" fyrst ađ engir menn voru til?

Hjalti Rúnar Ómarsson, 15.8.2015 kl. 15:00

4 Smámynd: Snorri Óskarsson

Ţeir sem bjuggu í NA-Tyrklandi, Anatólíu og notuđu orđiđ Gumi yfir menn. Viđ geymum ţetta orđ í íslensku bćđi sem brúđgumi og nú er sumar gleđjist gumar..Meira getur ţú lesiđ um svona mál í "Íslenskt mál" göflunum sem Hreinn Benediktsson skrifađi. Bókin var gefin út af AB 1964.

kveđja

snorri

Snorri Óskarsson, 15.8.2015 kl. 21:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Snorri í Betel

Höfundur

Snorri Óskarsson
Snorri Óskarsson

Er lífeyrisþegi og notar tímann til að fylgjast með Ritningunum rætast! Var safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri 2004 - 2018 og kennari í Brekkusóla frá 2001 til 2013.

Hef stundað kennslu frá 1973 á Vopnafirði. Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja frá 1975, Barnaskóla Vestmannaeyja, Iðnskóla- Vélskóla og Stýrimannaskóla Vestmannaeyja. Gerðist kennari við Framhaldsskóla Vestmannaeyja við stofnun hans og fram til 1986. Hóf aftur kennslu við Hamarsskóla Vestmannaeyja uns ég flutti til Akureyrar sumarið 2001.

Hef veitt Hvítasunnukirkjunni Betel í Vestmannaeyjum forstöðu fram til miðs árs 2001 og verið forstöðumaður Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri frá 2004 - 2018. 

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG_1548
  • friðrik
  • sveitadúkurinn
  • papakrossinn
  • Betesta

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 63
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 60
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband