13.10.2022 | 15:51
Boðorðin 10
Þessi þekktu boðorð hafa verið tíu frá upphafi vega sinna (1370? f.kr). Þau eru að finna í 2.Mósebók kafla 20. Þar eru þau sett svona fram:
1. Ég er Drottinn Guð þinn sem leiddi þig út af Egyptalandi, út úr þrælahúsinu. Þú skalt ekki hafa aðra guði en mig!
2.Þú skalt engar líkneskjur gjöra þér né nokkrar myndir...Þú skalt ekki tilbiðja þær og ekki dýrka þær...!
3.Þú skalt ekki leggja nafn Drottins Guðs þíns við hégóma...
4.Minnstu þess að halda hvíldardaginn heilaganþ
5. Heiðra föður þinn og móður..!
6. Þú skalt ekki morð fremja.
7.Þú skalt ekki drýgja hór.
8.Þú skalt ekki stela
9. Þú skalt ekki bera ljúgvitni gegn náunga þínum!
10.Þú skalt ekki girnast hús náunga þíns, konu hans, þræl, ambátt, uxa, asna né nokkuð það sem náungi þinn á!
Ruglingurinn í Garðabæ hófst fyrir mörgum öldum þegar menn steyptu fyrsta- og öðru- boðorðinu í eitt og gerðu þannig 2 boðorð að einu, klufu síðan tíunda boðorðið og gerðu það að 9. og 10.
Nú er því lag að þjóðkirkjan hefji fræðslu sína uppúr þessum hjólförum ruglsins og kenni boðorðin samkvæmt frumheimildinni Biblíunni sem Önnur og fimmta Mósebók greinir frá. Það yrði öllum til sóma.
Snorri í Betel
![]() |
Segir umfjöllun um boðorðin í Garðabæ villandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 13. október 2022
Um bloggið
Snorri í Betel
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
trukona
-
hvala
-
zeriaph
-
hognihilm64
-
kiddikef
-
sigurjonn
-
baddinn
-
gudni-is
-
baenamaer
-
birkire
-
valgerdurhalldorsdottir
-
pkristbjornsson
-
ruth777
-
jullibrjans
-
goodster
-
sirrycoach
-
daystar
-
ellasprella
-
flower
-
valdis-82
-
valdivest
-
thormar
-
sigvardur
-
levi
-
malacai
-
hafsteinnvidar
-
davidorn
-
heringi
-
helgigunnars
-
icekeiko
-
kjartanvido
-
gretaro
-
stingi
-
jenni-1001
-
kafteinninn
-
eyjann
-
svala-svala
-
predikarinn
-
exilim
-
sax
-
truryni
-
morgunstjarna
-
coke
-
siggith
-
kristleifur
-
antonia
-
vor
-
valur-arnarson
-
deepjazz
-
bjarkitryggva
-
harhar33
-
thjodarskutan
-
balduro
-
gudspekifelagid
-
study
-
h2o
-
frettaauki
-
nyja-testamentid
-
nkosi
-
gudnim
-
genesis
-
ea
-
gullilitli
- gladius
-
bryndiseva
-
dunni
-
arnihjortur
-
arncarol
-
gun
-
gummih
-
gattin
-
johann
-
olijoe
-
vilhjalmurarnason
-
nytthugarfar
-
postdoc
-
eyglohjaltalin
-
hebron
-
muggi69
-
krist
-
trumal
-
pall
-
talrasin
-
angel77
-
gessi
-
ghordur
-
baldher
-
ragnarbjarkarson
-
adalbjornleifsson
-
bassinn
-
skari
-
kje
-
benediktae
-
nonnibiz
-
bjargvaetturmanna
-
doralara
-
nafar
-
contact
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 243756
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar