30.1.2011 | 14:45
Þá streyma vopnin inn?
Auðvitað er full ástæða fyrir Íraela að hafa einhverjar áhyggjur af málum nágrannalandanna. Líbanon hefur fengið stuðningsmann Hisbolla sem forsætisráðherra og nú er allt í upplausn í Egyptalandi. Vel má skynja hversu stjórnlaus og agalaus lýðurinn er að fara inna forngripasöfnin til að eyðileggja og stela ómetanlegum fornminjum. Sagan er þannig einskis metin og hvað þá öryggi svæðisins.
Auðvita má segja að í öllum þessum löndum er löngu kominn tími til breytinga svo meiri mannréttindi fái að vera viðurkennd um ríki Mið-Austurlanda.
En eitt er það ríki sem hefur stuðlað að mannréttindum og fyrirmyndar lífsmáta innan sinna landamæra. Það hefur lengi legið undir ámæli íslenskra fjölmiðla og ekki notið sannmælis Íslendinga.
Þegar það ríki sleppti takinu á Gaza 2005 og flutti sig innan landamæra Ísraels fylgdi í kjölfarið 20000 eldflaugaárásir sem vart var orð á gerandi í vestrænum fjölmiðlum.
Vitað er að Íranir hafa reynt að senda kynstrin öll af vopnum inná Gaza sem og Líbanon í þeim tilgangi einum að ala á sundrungu og óstjórn. Allt er víst leyfilegt þegar Ísrael er annarsvegar.
Vert er að fylgjast vel með þróun mála þvi spádómar Biblíunnar um síðustu orrustu mannkynssögunnar hefur ekki ræst en þessir atburðir gætu hæglega orðið hvati til þeirrar tortímingar.
Nú er mál að vakna.
Auðvita má segja að í öllum þessum löndum er löngu kominn tími til breytinga svo meiri mannréttindi fái að vera viðurkennd um ríki Mið-Austurlanda.
En eitt er það ríki sem hefur stuðlað að mannréttindum og fyrirmyndar lífsmáta innan sinna landamæra. Það hefur lengi legið undir ámæli íslenskra fjölmiðla og ekki notið sannmælis Íslendinga.
Þegar það ríki sleppti takinu á Gaza 2005 og flutti sig innan landamæra Ísraels fylgdi í kjölfarið 20000 eldflaugaárásir sem vart var orð á gerandi í vestrænum fjölmiðlum.
Vitað er að Íranir hafa reynt að senda kynstrin öll af vopnum inná Gaza sem og Líbanon í þeim tilgangi einum að ala á sundrungu og óstjórn. Allt er víst leyfilegt þegar Ísrael er annarsvegar.
Vert er að fylgjast vel með þróun mála þvi spádómar Biblíunnar um síðustu orrustu mannkynssögunnar hefur ekki ræst en þessir atburðir gætu hæglega orðið hvati til þeirrar tortímingar.
Nú er mál að vakna.
Ísraelsmenn óttast að landamærin verði opnuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Snorri í Betel
Færsluflokkar
Bloggvinir
- trukona
- hvala
- zeriaph
- hognihilm64
- kiddikef
- sigurjonn
- baddinn
- gudni-is
- baenamaer
- birkire
- valgerdurhalldorsdottir
- pkristbjornsson
- ruth777
- jullibrjans
- goodster
- sirrycoach
- daystar
- ellasprella
- flower
- valdis-82
- valdivest
- thormar
- sigvardur
- levi
- malacai
- hafsteinnvidar
- davidorn
- heringi
- helgigunnars
- icekeiko
- kjartanvido
- gretaro
- stingi
- jenni-1001
- kafteinninn
- eyjann
- svala-svala
- predikarinn
- exilim
- sax
- truryni
- morgunstjarna
- coke
- siggith
- kristleifur
- antonia
- vor
- valur-arnarson
- deepjazz
- bjarkitryggva
- harhar33
- thjodarskutan
- balduro
- gudspekifelagid
- study
- h2o
- frettaauki
- nyja-testamentid
- nkosi
- gudnim
- genesis
- ea
- gullilitli
- gladius
- bryndiseva
- dunni
- arnihjortur
- arncarol
- gun
- gummih
- gattin
- johann
- olijoe
- vilhjalmurarnason
- nytthugarfar
- postdoc
- eyglohjaltalin
- hebron
- muggi69
- krist
- trumal
- pall
- talrasin
- angel77
- gessi
- ghordur
- baldher
- ragnarbjarkarson
- adalbjornleifsson
- bassinn
- skari
- kje
- benediktae
- nonnibiz
- bjargvaetturmanna
- doralara
- nafar
- contact
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vakna segir þú og gera hvað ?
Davíð Bergmann Davíðsson, 30.1.2011 kl. 15:14
Amen, orð í tíma töluð
Engin veit hvað við höfum langan tíma ! Eini mælihvarði sem við höfum er að okkar tími til að iðrast og taka á móti Jesú Krist endar þegar við deyjum.
Mar. 13;32
En þann dag eða stund veit, hvorki englar á himni né sonurinn, enginn nema faðirinn.
Kristinn Ingi Jónsson, 11.2.2011 kl. 06:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.