13.4.2011 | 16:30
Naglarnir, Kaífas og Jesús
Það er merkilegt hvaða hugrenningartengsl myndast við þessa frétt. Kaífas og Jesús. Jesús og krossfesting vegna þess að Kaífas lagði blessun sína yfir að Jesús frá Nazaret yrði krossfestur af Rómarvaldinu. Svo koma naglarnir fram í gröf Kaífasar og þeir eru greinilega frá fyrstu öld og mönnum dettur stax í hug að naglarnir tengjast dauða Jesú, eins og Kaífas tengist dauða hans. Þessi "þrenning" verður ekki afmáð, Kaífas (sem þýðir þunglyndi), naglarnir (sem festu Jesú á tré bölvunarinnar) og Jesús (frelsarinn) sem með upprisu sinni opnaði okkar leiðina inn í tilveru án dauða og forgengileika.
Vitað er að Jesús var grafinn í grafreit hins ríka manns, Jósefs frá Arímaþeu. Hann, Jósef gæti hafa komið nöglunum til yfirvalda af því að hann fékk að taka líkið ofan af krossinum. Má vera að Kaífas hafi fengið naglana frá Pílatusi og haldið þeim til haga vegna upprisunnar og tómu grafarinnar.
Lærisveinarnir fengu í sína varðveislu sveitadúkinn sem geymdur er í Ovideo á Spáni, líkklæðin sem varveitt eru í Tóríno á Ítalíu en Kaífas, gyðingdómurinn, fengu naglana sem opnuðu sár handa og fóta.
Jesús dó dauða syndarans bæði fyrir Pílatus, Kaífas, þig og mig. Kaífas má hafa haldið nöglunum fyrir sig, sem táknmynd þess að dauði hins réttláta færði öllum þeim sem á hann trúa, rétt til að kallast Guðs-barn og erfa hið eilífa líf sem aðeins fæst í Jesú Kristil Við fáum að vita um þessa mögulegu gripi. En hvað varðveitir þú sem táknmynd þess að þú tilheyrir hinum upprisna Kristi?
Gleðilega páska
Snorri í Betel
Vitað er að Jesús var grafinn í grafreit hins ríka manns, Jósefs frá Arímaþeu. Hann, Jósef gæti hafa komið nöglunum til yfirvalda af því að hann fékk að taka líkið ofan af krossinum. Má vera að Kaífas hafi fengið naglana frá Pílatusi og haldið þeim til haga vegna upprisunnar og tómu grafarinnar.
Lærisveinarnir fengu í sína varðveislu sveitadúkinn sem geymdur er í Ovideo á Spáni, líkklæðin sem varveitt eru í Tóríno á Ítalíu en Kaífas, gyðingdómurinn, fengu naglana sem opnuðu sár handa og fóta.
Jesús dó dauða syndarans bæði fyrir Pílatus, Kaífas, þig og mig. Kaífas má hafa haldið nöglunum fyrir sig, sem táknmynd þess að dauði hins réttláta færði öllum þeim sem á hann trúa, rétt til að kallast Guðs-barn og erfa hið eilífa líf sem aðeins fæst í Jesú Kristil Við fáum að vita um þessa mögulegu gripi. En hvað varðveitir þú sem táknmynd þess að þú tilheyrir hinum upprisna Kristi?
Gleðilega páska
Snorri í Betel
Segist hafa fundið krossfestingarnaglana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Snorri í Betel
Færsluflokkar
Bloggvinir
- trukona
- hvala
- zeriaph
- hognihilm64
- kiddikef
- sigurjonn
- baddinn
- gudni-is
- baenamaer
- birkire
- valgerdurhalldorsdottir
- pkristbjornsson
- ruth777
- jullibrjans
- goodster
- sirrycoach
- daystar
- ellasprella
- flower
- valdis-82
- valdivest
- thormar
- sigvardur
- levi
- malacai
- hafsteinnvidar
- davidorn
- heringi
- helgigunnars
- icekeiko
- kjartanvido
- gretaro
- stingi
- jenni-1001
- kafteinninn
- eyjann
- svala-svala
- predikarinn
- exilim
- sax
- truryni
- morgunstjarna
- coke
- siggith
- kristleifur
- antonia
- vor
- valur-arnarson
- deepjazz
- bjarkitryggva
- harhar33
- thjodarskutan
- balduro
- gudspekifelagid
- study
- h2o
- frettaauki
- nyja-testamentid
- nkosi
- gudnim
- genesis
- ea
- gullilitli
- gladius
- bryndiseva
- dunni
- arnihjortur
- arncarol
- gun
- gummih
- gattin
- johann
- olijoe
- vilhjalmurarnason
- nytthugarfar
- postdoc
- eyglohjaltalin
- hebron
- muggi69
- krist
- trumal
- pall
- talrasin
- angel77
- gessi
- ghordur
- baldher
- ragnarbjarkarson
- adalbjornleifsson
- bassinn
- skari
- kje
- benediktae
- nonnibiz
- bjargvaetturmanna
- doralara
- nafar
- contact
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Snorri, ég sendi þér og þínum góðar óskir um gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 23.4.2011 kl. 13:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.