5.3.2013 | 18:59
Sameiginleg menningarverðmæti?
Færeyingar hafa verið vinir okkar frá alda öðrli. Þegar ég ferðast til Færeyja þá finns mér ég aldrei á leið til útlanda heldur til "næsta bæjar"!
Ég á ótal margar gleðilegar minningar úr Færeyjum og fagna því að við getum varðveitt gott samband við góða granna. Enn betra finnst mér að þessir guðhræddu grannar okkar með ágæta kirkjusókn og sterk kristin gildi skuli mega vera tengiliður okkar í milli eins og eftirfarandi klausa úr fréttinni segir:
"Þar kemur ennfremur fram að leggja eigi áherslu á að varðveita sameiginlega menningararfleifð þjóðanna tveggja og viðhalda vinarhug og samkennd sem ríkt hafi í samskiptum þeirra. "
Mér finns þetta fagnaðarefni og óska þess að Færeyingar hafi sem mest áhrif hér á landi.
k.kv.
Snorri í Betel
Sannur vinargreiði gagnvart Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Snorri í Betel
Færsluflokkar
Bloggvinir
- trukona
- hvala
- zeriaph
- hognihilm64
- kiddikef
- sigurjonn
- baddinn
- gudni-is
- baenamaer
- birkire
- valgerdurhalldorsdottir
- pkristbjornsson
- ruth777
- jullibrjans
- goodster
- sirrycoach
- daystar
- ellasprella
- flower
- valdis-82
- valdivest
- thormar
- sigvardur
- levi
- malacai
- hafsteinnvidar
- davidorn
- heringi
- helgigunnars
- icekeiko
- kjartanvido
- gretaro
- stingi
- jenni-1001
- kafteinninn
- eyjann
- svala-svala
- predikarinn
- exilim
- sax
- truryni
- morgunstjarna
- coke
- siggith
- kristleifur
- antonia
- vor
- valur-arnarson
- deepjazz
- bjarkitryggva
- harhar33
- thjodarskutan
- balduro
- gudspekifelagid
- study
- h2o
- frettaauki
- nyja-testamentid
- nkosi
- gudnim
- genesis
- ea
- gullilitli
- gladius
- bryndiseva
- dunni
- arnihjortur
- arncarol
- gun
- gummih
- gattin
- johann
- olijoe
- vilhjalmurarnason
- nytthugarfar
- postdoc
- eyglohjaltalin
- hebron
- muggi69
- krist
- trumal
- pall
- talrasin
- angel77
- gessi
- ghordur
- baldher
- ragnarbjarkarson
- adalbjornleifsson
- bassinn
- skari
- kje
- benediktae
- nonnibiz
- bjargvaetturmanna
- doralara
- nafar
- contact
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá hvað það er langt síðan þú hefur bloggað Snorri. Ég er búinn að vera bíða eftir tækifæri til að biðjast "afsökunar" (ef þess þarf) á innskotum mínum í síðasta bloggi. Ég var blek ölvaður og tók út mína refsingu, vægast sagt.
Svo gott að finna fyrir Andanum aftur og vera viss um að mér sé ekki útskúfað fyrir þetta.
Aron Arnórsson, 11.3.2013 kl. 13:59
23Meðan hann var í Jerúsalem á páskahátíðinni, fóru margir að trúa á nafn hans, því þeir sáu þau tákn, sem hann gjörði. 24En Jesús gaf þeim ekki trúnað sinn, því hann þekkti alla. 25Hann þurfti þess ekki, að neinn bæri öðrum manni vitni; hann vissi sjálfur, hvað í manni býr.
Það er eitthvað SVAKALEGT sem hver og einn maður býr yfir. Jafnvel þótt hann sé þroskaheftur, þá getur hann skilið korssdauðann.
Aron Arnórsson, 11.3.2013 kl. 16:38
Jésus hjálpar ÖLLUM sem eru andlega í nauðum staddir
Aron Arnórsson, 18.3.2013 kl. 23:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.