3.7.2013 | 21:06
"Siðrof" ?
Í tengslum við hrunið var gjarnan notað orðið siðrof yfir háttalagið stjórnenda og fyrirtækja. Þá var átt við að siðferðisgildin gömlu eða kristnu hafi verið yfirgefin og önnur leidd fram til öndvegis. Lætur það ekki nærri? Í ljósi þess skilnings sem hrakti menn úr umræðunni af hræðslu við að vera hvorki umburðarlyndir, víðsýnir eða jákvæðir.
Mannréttindin voru fólgin í því að fara hinar nýju leiðir, setja kirkjunni ný hjúskaparlög og breyta sjóðakerfinu og stökkva frá stjórnmálalegri ábyrgð í betur launuð störf. Það sem "ég" fékk í minn vasa réði ferðinni.
En erum við nokkuð komin útúr þessari vegferð ófremdanna?
Guð haldi áfram að blessa land og þjóð!
Snorri í Betel
Fingraför Framsóknar víða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Snorri í Betel
Færsluflokkar
Bloggvinir
- trukona
- hvala
- zeriaph
- hognihilm64
- kiddikef
- sigurjonn
- baddinn
- gudni-is
- baenamaer
- birkire
- valgerdurhalldorsdottir
- pkristbjornsson
- ruth777
- jullibrjans
- goodster
- sirrycoach
- daystar
- ellasprella
- flower
- valdis-82
- valdivest
- thormar
- sigvardur
- levi
- malacai
- hafsteinnvidar
- davidorn
- heringi
- helgigunnars
- icekeiko
- kjartanvido
- gretaro
- stingi
- jenni-1001
- kafteinninn
- eyjann
- svala-svala
- predikarinn
- exilim
- sax
- truryni
- morgunstjarna
- coke
- siggith
- kristleifur
- antonia
- vor
- valur-arnarson
- deepjazz
- bjarkitryggva
- harhar33
- thjodarskutan
- balduro
- gudspekifelagid
- study
- h2o
- frettaauki
- nyja-testamentid
- nkosi
- gudnim
- genesis
- ea
- gullilitli
- gladius
- bryndiseva
- dunni
- arnihjortur
- arncarol
- gun
- gummih
- gattin
- johann
- olijoe
- vilhjalmurarnason
- nytthugarfar
- postdoc
- eyglohjaltalin
- hebron
- muggi69
- krist
- trumal
- pall
- talrasin
- angel77
- gessi
- ghordur
- baldher
- ragnarbjarkarson
- adalbjornleifsson
- bassinn
- skari
- kje
- benediktae
- nonnibiz
- bjargvaetturmanna
- doralara
- nafar
- contact
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 242244
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef velt fyrir mér hvað þetta orð þýðir. Það hljómar vissulega eins og þú hafir ratað á rétta merkingu - einum sið kastað með ofbeldi fyrir einhvern annan sið.
En það er bara ekkert það sem var í gangi "fyrir hrun." Eða núna, ef út í það er farið.
"Siðleysi" er orðið.
Ásgrímur Hartmannsson, 3.7.2013 kl. 23:05
hvernig get ég orðað þetta?
Aron Arnórsson, 11.7.2013 kl. 15:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.