6.1.2014 | 13:28
Kynning á trúarbrögðum?
Er ekki ástæða að kynna íslenskum börnum trú- og siðfræði þjóðanna? Þessi umræða hefur verið nokkuð áberandi undanfarna mánuði en náð nýjum hæðum með innleggi Brynjars Níelssonar, alþingismanns það sem hann sagði í upphafi þessa árs í Seltjarnarneskirkju.
Meðfylgjandi frétt frá Indlandi um siðleysi kynlífs fyrir hjónaband bendir á að sú háttsemi :"gangi gegn kenningum allra trúarbragða. " eins og dómarinn sagði. Þá má spyrja hvert trúarbrögðin eru komin eða siðmenningin í dag ef þessi þáttur virðist brotinn í öllum menningar heimum?
Athyglis vert er að á Íslandi er hæstaréttarlögmaður að tala fyrir kristnum gildum og á Indlandi er dómstóll í Nýju-Delí að úrskurða um kristin gildi sem finnast í öllum trúarbrögðum.
Kristnin hefur litið á hjónabandið sem grunnatriði og nauðsynlegt til heilbrigðs kynlífs milli karls og konu. Með hjónabandi fá hjónin "rétt" hvert á öðru og þau missa einnig "rétt" til að lifa frjálst með einhverjum öðrum en makanum. Fólk heitir trúnaði og ætlast er til að þau gangi saman í gegnum þykkt og þunnt. Þannig styðji þau hvert annað og þegar þeir tímar koma að kynlífið minnkar eða hverfur þá verði ekki heldur leitað á önnur mið. Hér er um að ræða kvenréttindi og jafnrétti.
Sum trúarbrögð eins og Islam, gyðingdómur eða Mormónar leyfa fjölkvæni en ekki ekki kristin trú. Hún leyfir hvorki fjölkvæni, fjölveri, fjöllyndi eða nýbreytni af sama kyni.
En merkileg niðurstaða dómarans var einnig þessi að kynlíf utan hjónabands:" væri siðlaus afurð vestrænnar menningar." Ekki kristinnar trúar!
Það er því ekki meðmæli með frjálshyggju vestrænnar hegðunar að hún skuli brjóta gegn siðareglum "allra trúarbragða"!
Má ekki ætla að þetta sé verðugt námsefni í skólum landsins til að kynna ungmennum siðræn sjónarmið allra trúarbragða? Þetta tel ég einsýnt enda stutt máli hæstaréttarlögmanns og dómstóls í Nýju-Delí!
Snorri í Betel
Kynlíf fyrir hjónaband siðlaust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:33 | Facebook
Um bloggið
Snorri í Betel
Færsluflokkar
Bloggvinir
- trukona
- hvala
- zeriaph
- hognihilm64
- kiddikef
- sigurjonn
- baddinn
- gudni-is
- baenamaer
- birkire
- valgerdurhalldorsdottir
- pkristbjornsson
- ruth777
- jullibrjans
- goodster
- sirrycoach
- daystar
- ellasprella
- flower
- valdis-82
- valdivest
- thormar
- sigvardur
- levi
- malacai
- hafsteinnvidar
- davidorn
- heringi
- helgigunnars
- icekeiko
- kjartanvido
- gretaro
- stingi
- jenni-1001
- kafteinninn
- eyjann
- svala-svala
- predikarinn
- exilim
- sax
- truryni
- morgunstjarna
- coke
- siggith
- kristleifur
- antonia
- vor
- valur-arnarson
- deepjazz
- bjarkitryggva
- harhar33
- thjodarskutan
- balduro
- gudspekifelagid
- study
- h2o
- frettaauki
- nyja-testamentid
- nkosi
- gudnim
- genesis
- ea
- gullilitli
- gladius
- bryndiseva
- dunni
- arnihjortur
- arncarol
- gun
- gummih
- gattin
- johann
- olijoe
- vilhjalmurarnason
- nytthugarfar
- postdoc
- eyglohjaltalin
- hebron
- muggi69
- krist
- trumal
- pall
- talrasin
- angel77
- gessi
- ghordur
- baldher
- ragnarbjarkarson
- adalbjornleifsson
- bassinn
- skari
- kje
- benediktae
- nonnibiz
- bjargvaetturmanna
- doralara
- nafar
- contact
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 242244
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.