20.8.2014 | 09:02
útrásin á Rúv!
Bænin má aldrei bresta þig
búin er freisting ýmislig.
Þá líf og sál er lúð og þjáð
lykill er hún að Drottins náð.
H.P
Nú er búið að bjarga morgunbæninni á Rúv - að sinni! En Orð kvöldsins er enn í rásinni út úr Rúv. Fara Passíusálmarnir út eða verða þeir settir á við dagmál?
Biblían segir okkur að einkenni síðustu tíma verði svona:
"Vita skaltu þetta að á síðustu dögum munu koma örðugar tíðir. Mennirnir verða sérgóðir, fégjarnir, raupsamir, hrokafullir, lastmælendur, foreldrum óhlýðnir, vanþakklátir, vanheilagir, kærleikslausir, ósáttfúsir, rógberandi, taumlausir, grimmir, ekki elskandi það sem gott er, sviksamir, framhleypnir, ofmetnaðarfullir, elskandi munaðarlíf meira en Guð. Þeir hafa á sér yfirskin guðhræslunnar en afneita krafti hennar. Snú þér burt frá slíkum! 2. Tím. 3: 1 - 5
Nú þurfa menn áreiðanlega að biðja fyrir sér og sínum! Til hvers?
"Fyrst af öllu áminni ég um að bera fram ákall,, bænir, fyrirbænir og þakkargjörðir fyrir öllum mönnum, fyrir konungum og öllum þeim sem hátt eru settir til þess að vér fáum lifað friðsamlegu og rólegu lífi í allri guðhræðslu og siðprýði. Þetta er gott og þóknanlegt fyrir Frelsara vorum Guði sem vill að allir menn verði hólpnir og komist til þekkingar á sannleikanum.
Einn er Guð. Einn er meðalgangarinn milli Guðs og manna, maðurinn Kristur Jesús, sem gaf sjálfan sig til lausnargjalds fyrir alla. Það var vitnisburður hans á settum tíma. 1. Tím. 2: 1 - 6
Gott veganesti kvölds og morgna. Góð tíðindi í útvarpi.
Drottinn Jesús Kristur láti ásjónu sína lýsa yfir þig og gefi þér frið, Amen.
k.kv.
Snorri í Betel
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 09:41 | Facebook
Um bloggið
Snorri í Betel
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
trukona
-
hvala
-
zeriaph
-
hognihilm64
-
kiddikef
-
sigurjonn
-
baddinn
-
gudni-is
-
baenamaer
-
birkire
-
valgerdurhalldorsdottir
-
pkristbjornsson
-
ruth777
-
jullibrjans
-
goodster
-
sirrycoach
-
daystar
-
ellasprella
-
flower
-
valdis-82
-
valdivest
-
thormar
-
sigvardur
-
levi
-
malacai
-
hafsteinnvidar
-
davidorn
-
heringi
-
helgigunnars
-
icekeiko
-
kjartanvido
-
gretaro
-
stingi
-
jenni-1001
-
kafteinninn
-
eyjann
-
svala-svala
-
predikarinn
-
exilim
-
sax
-
truryni
-
morgunstjarna
-
coke
-
siggith
-
kristleifur
-
antonia
-
vor
-
valur-arnarson
-
deepjazz
-
bjarkitryggva
-
harhar33
-
thjodarskutan
-
balduro
-
gudspekifelagid
-
study
-
h2o
-
frettaauki
-
nyja-testamentid
-
nkosi
-
gudnim
-
genesis
-
ea
-
gullilitli
- gladius
-
bryndiseva
-
dunni
-
arnihjortur
-
arncarol
-
gun
-
gummih
-
gattin
-
johann
-
olijoe
-
vilhjalmurarnason
-
nytthugarfar
-
postdoc
-
eyglohjaltalin
-
hebron
-
muggi69
-
krist
-
trumal
-
pall
-
talrasin
-
angel77
-
gessi
-
ghordur
-
baldher
-
ragnarbjarkarson
-
adalbjornleifsson
-
bassinn
-
skari
-
kje
-
benediktae
-
nonnibiz
-
bjargvaetturmanna
-
doralara
-
nafar
-
contact
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.