Endurtekið efni!

Auðvita var Ríkharður jarðaður àður þar sem bein hans fundust grafin undir bílastæðinu og þar höfðu þau verið í 500 àr. En önnur saga er til um Jósef sem var ekki settur í gröf sína fyrr en 500 àrum eftir andlàt sitt. Sagan segir að frà því Jakob kom til Egiftalands 130 àra að aldri hafi Ísrael verið í Egiftalandi samtals í 430 àr þar til er þeir yfirgàfu landið à fyrstu pàskum sögunnar. Við brottförina höfðu Ísraelar með sér múmíu Jósefs sem hafði tekið eið af sínu fólki að hann yrði ekki jarðaður í Egiftalandi heldur landi fyrirheitanna, Ísrael.

Móse tók líkið með í sína 40 àra eyðmerkurgöngu og skilaði leifum Jósefs til Landsins Helga. Svo greinir Jósúabókin frà því að við lok tíma Jósúa hafi hann komið jarðneskum leifum Jósefs fyrir í gröf hans. Af því mà ràða að hann hafi ekki verið jarðaður fyrr en 480-500 àrum eftir andlàt sitt.

Það sem er fréttnæmt í dag hefur svo sem âður gerst en af öðrum toga. Jósef hafði trúarlegar àstæður fyrir ràðstöfun beina sinna. Honum varð að ósk sinni þó hann hafi hvorki séð né þreifað à. Ràðstöfun hans à útförinni rættist og nú hefur hann hvílt í Israel í yfir 3000 àr.

Ràðstöfunin byggðist à þeirri sæluríku von að sà dagur mun renna upp að Drottinn Guð muni kalla upp úr gröfunum alla þà sem hafa dàið í trú. Enn hvíla þeir í dufti jarðar og bíða. Þeir spàdómar Biblíunnar sem tengjast upprisu deginum eru allir óðum að rætast m.a. þessi:"Mun mannssonurinn finna trúnna à jörðinni þegar hann kemur"? Fràhvarf samtímans frà kristni og trú Biblíunnar er slàandi og ekki síður màttlaus viðbrögð kirkjunnar til màlsins. Þannig rætast spàdómarnir, lúður drottins gellur og við sofum àfram àn þess að rumska af svefni vantrúar þegar Guðleysið er kallað dyggð, rétt orðið rangt og guðlastið rómað sem tjàningarfrelsið!

snorri í betel


mbl.is Jarðaður 5 öldum eftir andlátið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Snorri í Betel

Höfundur

Snorri Óskarsson
Snorri Óskarsson

Er lífeyrisþegi og notar tímann til að fylgjast með Ritningunum rætast! Var safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri 2004 - 2018 og kennari í Brekkusóla frá 2001 til 2013.

Hef stundað kennslu frá 1973 á Vopnafirði. Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja frá 1975, Barnaskóla Vestmannaeyja, Iðnskóla- Vélskóla og Stýrimannaskóla Vestmannaeyja. Gerðist kennari við Framhaldsskóla Vestmannaeyja við stofnun hans og fram til 1986. Hóf aftur kennslu við Hamarsskóla Vestmannaeyja uns ég flutti til Akureyrar sumarið 2001.

Hef veitt Hvítasunnukirkjunni Betel í Vestmannaeyjum forstöðu fram til miðs árs 2001 og verið forstöðumaður Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri frá 2004 - 2018. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG_2207
  • IMG_1548
  • friðrik
  • sveitadúkurinn
  • papakrossinn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband