Í öruggum höndum!

Barnið var í öruggum höndum hjá góðum ,,afa"! Afarnir erum reynsluboltar í samskiptum við börn og það var greinilegt að barnið kvartaði ekki undan samskiptuum við afa. Þetta sýnir okkur nýja leið sem hægt væri að grípa til að afi nái í barnið þegar fóstrurnar þurfa að ljúka vinnu. Þarna fékk barnið ókeypis pössun hjá afa.

En ætli Akureyri loki Kiðagili af því að leikskólakennararnir þekkja ekki fjölskyldur barnanna? Það mætti gera bragarbót á kvæðinu ,,Sprengisandur" vegna málsins. T.d.: Vænan afa vildi ég gefa til að vera klár til taks í kiðagil!

Snorri í Betel


mbl.is Fékk rangt barn heim af leikskólanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Svo lengi sem barnið var í öruggum höndum, þá er alger óþarfi að mála skrattan á vegginn, og hjóla í Akureyrabæ. Misstök, á hvern veg sem þau verða eru óumflýanleg. Má meira að segja, sem betur fer í vissum tilvikum. Þú verður að gæta þess Snorri, að hversu tilfinningar þínar séu til Akureyrarbæjar vegna þíns máls, þá réttlætir reiði þín í þeirra garð engan vegin það sem þú segjir í grein þinni, vegna þessa máls.

Jónas Ómar Snorrason, 11.5.2016 kl. 22:08

2 Smámynd: Snorri Óskarsson

Jónas

Mér er engin reiði í huga. Mér finnst bara flott að góður afi hafi fengið ókunnugt barn í umsjá, svona í hálftíma. Gott fólk er víða að finna og réttlætir það sjónarmið orð mín!

k.kv

Snorri Óskarsson, 12.5.2016 kl. 12:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Snorri í Betel

Höfundur

Snorri Óskarsson
Snorri Óskarsson

Er lífeyrisþegi og notar tímann til að fylgjast með Ritningunum rætast! Var safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri 2004 - 2018 og kennari í Brekkusóla frá 2001 til 2013.

Hef stundað kennslu frá 1973 á Vopnafirði. Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja frá 1975, Barnaskóla Vestmannaeyja, Iðnskóla- Vélskóla og Stýrimannaskóla Vestmannaeyja. Gerðist kennari við Framhaldsskóla Vestmannaeyja við stofnun hans og fram til 1986. Hóf aftur kennslu við Hamarsskóla Vestmannaeyja uns ég flutti til Akureyrar sumarið 2001.

Hef veitt Hvítasunnukirkjunni Betel í Vestmannaeyjum forstöðu fram til miðs árs 2001 og verið forstöðumaður Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri frá 2004 - 2018. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG_2207
  • IMG_1548
  • friðrik
  • sveitadúkurinn
  • papakrossinn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband