12.6.2016 | 21:15
Tíminn og náttúran!
Ég man eftir því þegar jarðfræði kennarinn vitnaði til gömlu kenninganna um tilurð Móbergs hvernig það myndaðist við mikinn þrýsting í þúsundir ára og fjörusteinarnir, ávalir og kúlulaga, höfðu verið sleiktir af Ránardætrum um árþúsundir og þess vegna komnir með slétt yfirborð.
Þessum kenningum var enginn að mótmæla því þekkingu vantaði á málinu. Svo gaus Surtsey. Þá myndaðist lá barið grjót á fáeinum dögum og móbergið varð til á yfirborði sem og undir fargi ösku og gjalls. Allt var myndað á nánast engum tíma.
Þá sáu leikir sem lærðir að hinn langi myndunar ferill þessara bergtegunda reyndist skammur. Nú bætist enn eitt atriðið í þekkinguna sem bendir til þess hve hratt náttúran vinnur. Má af því spyrja hvort jörðin sé eins gömul og haldið er fram? Er sköpuninni bara ekki ung og frísk? Vinnubrögðin hröð eins og þeg gist gjarnan hjá ungu fólki?
Fyrir fáum árum birtist grein í Lifandi Vísindum um stærðfræðimódel sem hafði reiknað út myndunartíma Júpiters. Niðurstaðan var sú að það tók náttúruna 300 ár að búa til þennan hnött sem er 300 sinnum stærri en jörðin. Þá hefðu sömu kraftar með sömu formúlu og forsendur getað myndað jörðina á einu ári. Eitt ár er ekki langur tími!
Nú ráðast mörg svör við mikilvægum spurningum um tilveruna á trú og áliti okkar en ekki endilega staðreyndum. Vísindin hafa fengið stöðu sannleikans í öllum þessum svörum en þau eru einnig hlaðin kenningum manna og áliti sem breytast hratt þegar grannt er skoðað og farið er inná nýtt svið eins og niðurdælingu við Hellisheiðavirkjun.
sýndu þeir ekki fram á það fyrir skemmstu að hægt væri að búa til demanta á fáeinum klukkutímum með réttri meðferð á gasi?
Eldgosið í St.Helen um 1980 sýndi einnig hve náttúran þurfti skamman tíma til að tré, jafnvel heill skógur steinrann. Trén steinrunnu á fáeinum klukkustundum vegna gas efnanna í gos reyknum sem lagðist yfir og fór inní allar frumur og breytti lífrænum efnum í grjót.
Sköpunin er undur og ekki bundin við milljónir ára!
snorri í Betel
Geta bundið kolsýring á tveimur árum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Snorri í Betel
Færsluflokkar
Bloggvinir
- trukona
- hvala
- zeriaph
- hognihilm64
- kiddikef
- sigurjonn
- baddinn
- gudni-is
- baenamaer
- birkire
- valgerdurhalldorsdottir
- pkristbjornsson
- ruth777
- jullibrjans
- goodster
- sirrycoach
- daystar
- ellasprella
- flower
- valdis-82
- valdivest
- thormar
- sigvardur
- levi
- malacai
- hafsteinnvidar
- davidorn
- heringi
- helgigunnars
- icekeiko
- kjartanvido
- gretaro
- stingi
- jenni-1001
- kafteinninn
- eyjann
- svala-svala
- predikarinn
- exilim
- sax
- truryni
- morgunstjarna
- coke
- siggith
- kristleifur
- antonia
- vor
- valur-arnarson
- deepjazz
- bjarkitryggva
- harhar33
- thjodarskutan
- balduro
- gudspekifelagid
- study
- h2o
- frettaauki
- nyja-testamentid
- nkosi
- gudnim
- genesis
- ea
- gullilitli
- gladius
- bryndiseva
- dunni
- arnihjortur
- arncarol
- gun
- gummih
- gattin
- johann
- olijoe
- vilhjalmurarnason
- nytthugarfar
- postdoc
- eyglohjaltalin
- hebron
- muggi69
- krist
- trumal
- pall
- talrasin
- angel77
- gessi
- ghordur
- baldher
- ragnarbjarkarson
- adalbjornleifsson
- bassinn
- skari
- kje
- benediktae
- nonnibiz
- bjargvaetturmanna
- doralara
- nafar
- contact
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 242256
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Athyglisverðir hlutir sem þú dregur hér fram, félagi!
Jón Valur Jensson, 13.6.2016 kl. 09:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.