28.3.2018 | 10:19
Hugarfarið ræður för!
Ekki má hækka laun nema um 3%! Annars fer allt í verðbólgu og óróa. Kaupmátturinn rýrnar og heimilin tapa.
Verð á olíu og bensíni hækka stöðugt og þar eykst kaupmáttur launamannsins ekki. En það er víst allt í lagi þó kaupmátturinn rýrni og heimilin skaffi fyrirtækjunum hærri tekjur þá geta laun víst hækkað. Eða eru það ekki rökin?
Peningakerfið er greinilega ekki fyrir launamanninn heldur fyrirtækin. Þau njóta verðhækkana og borga forstjórunum milljónaaukningu á mánuði og þurfa ekki að eiga von á nema 3%launahækkun.
Það vantar samantekin ráð launamanna um að hætta að versla við okurfyrirtækin og leyfa þeim að finna til tevatnsins. Því stjórnendurnir sýna 3%launamanninum enga miskunn of heimilum enga sanngirni!
Er nema von að talað er um ,,Mammon ranglætisins"? Hann fitnar vel við styrkingu krónunnar.
Snorri í Betel
Sterk króna skilar sér ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Snorri í Betel
Færsluflokkar
Bloggvinir
- trukona
- hvala
- zeriaph
- hognihilm64
- kiddikef
- sigurjonn
- baddinn
- gudni-is
- baenamaer
- birkire
- valgerdurhalldorsdottir
- pkristbjornsson
- ruth777
- jullibrjans
- goodster
- sirrycoach
- daystar
- ellasprella
- flower
- valdis-82
- valdivest
- thormar
- sigvardur
- levi
- malacai
- hafsteinnvidar
- davidorn
- heringi
- helgigunnars
- icekeiko
- kjartanvido
- gretaro
- stingi
- jenni-1001
- kafteinninn
- eyjann
- svala-svala
- predikarinn
- exilim
- sax
- truryni
- morgunstjarna
- coke
- siggith
- kristleifur
- antonia
- vor
- valur-arnarson
- deepjazz
- bjarkitryggva
- harhar33
- thjodarskutan
- balduro
- gudspekifelagid
- study
- h2o
- frettaauki
- nyja-testamentid
- nkosi
- gudnim
- genesis
- ea
- gullilitli
- gladius
- bryndiseva
- dunni
- arnihjortur
- arncarol
- gun
- gummih
- gattin
- johann
- olijoe
- vilhjalmurarnason
- nytthugarfar
- postdoc
- eyglohjaltalin
- hebron
- muggi69
- krist
- trumal
- pall
- talrasin
- angel77
- gessi
- ghordur
- baldher
- ragnarbjarkarson
- adalbjornleifsson
- bassinn
- skari
- kje
- benediktae
- nonnibiz
- bjargvaetturmanna
- doralara
- nafar
- contact
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 242250
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það hlýtur alltaf að vera sitthvor umræðan hvort að um sé að ræða launahækkanir hjá ríkisstarfsfólki eða hjá fólki í einkageiranum:
Aðal-spurningin ætti alltaf að vera;
HVORT AÐ TIL EINHVER INNISTÆÐA FYRIR AUKNUM LAUNA-HÆKKUNUM?
Hvort sé mikilvægara að lækka erlendar skuldir ríkissjóðs
eða að hækka laun?
Hvað hefur RÍKIÐ úr miklu að spila?
Jón Þórhallsson, 28.3.2018 kl. 10:46
Allt gert til að hindra verðhjöðnun svo verðtryggðu lánin lækki ekki.
Guðmundur Ásgeirsson, 28.3.2018 kl. 16:13
Sæll Snorri, og gleðilega páska.
Þú veist það jafnvel og ég að auðvaldið stjórnar öllu hér á landi með einum eða örum hætti, það þarf í raun ekki fleiri orð um bananalýðveldið Ísland!
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 1.4.2018 kl. 16:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.