Efnahagsstefna eða siðferðið?

siðferðið bendir ekki einungis á heiðarleika í skattgreiðslu, skattframtali, kynhegðun eða dómsmálum. Það snertir verulega lífsafkomu fólks.

Undanfarin ár hafa fréttir fjallað um flóttamenn frá Afríku og Arabalöndum til Suður Evrópu. Um er að ræða ungt fólk sem leitar öryggis og atvinnu.

Héðan streyma eldri borgarar til Spánar eða Portúgal vegna efnahags. Eldra fólkið er fórnarlömb efnahagsstefnu ríkisstjórna Íslands sem byggir á skertum aðgangi að lífeyrinum!

þessar fréttir um efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar og flóttafólkið frá Íslandi bera þess vott að vont efnahagslegt siðferði svælir fólkið frá landinu þegar tíminn til að njóta rann upp.

Auðvita á eldrafólkið að hafa þetta val að fara til sólarlanda, en ekki eina kostinn til að ná saman endum.

Ætli Guð hafi eitthvað um svona afarkosti að segja?

Hallgrímur Pétursson segir: ,,meðan þín náð lætur vort láð LÝÐUM og BYGGÐUM halda”!

snorri í betel


mbl.is Hagvaxtarstefnan að „líða undir lok“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Snorri í Betel

Höfundur

Snorri Óskarsson
Snorri Óskarsson

Er lífeyrisþegi og notar tímann til að fylgjast með Ritningunum rætast! Var safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri 2004 - 2018 og kennari í Brekkusóla frá 2001 til 2013.

Hef stundað kennslu frá 1973 á Vopnafirði. Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja frá 1975, Barnaskóla Vestmannaeyja, Iðnskóla- Vélskóla og Stýrimannaskóla Vestmannaeyja. Gerðist kennari við Framhaldsskóla Vestmannaeyja við stofnun hans og fram til 1986. Hóf aftur kennslu við Hamarsskóla Vestmannaeyja uns ég flutti til Akureyrar sumarið 2001.

Hef veitt Hvítasunnukirkjunni Betel í Vestmannaeyjum forstöðu fram til miðs árs 2001 og verið forstöðumaður Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri frá 2004 - 2018. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG_2207
  • IMG_1548
  • friðrik
  • sveitadúkurinn
  • papakrossinn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband