22.4.2020 | 13:26
Veit mér minn deildan verð!
Eru stjórnvöld ekki að sjá það,í þessu ástandi, að láglaunastefna undanfarinna áratuga skilar heimilum og smáfyrirtækjum óhæfum til að takast á við vanda. All lengi hafa launþegasamtök bent á og barist fyrir því að laun hækki og hægt verði að reka heimilin. Þau eru minnstu fyrirtæki samfélagsins. Þau hafa ekki getað myndað sjóð eða lagt eitthvað til hliðar árum saman. Þekkt er að húsnæðiseigendur þurfa að greiða all nokkuð fyrir húsnæðislán heimilanna eða 4faldan höfuðstólinn á 40árum.
Ég man eftir því þegar ég lét reikna út fyrir mig ef ég keypti bíl uppá 2 milljónir og tæki bílalán fyrir honum þá þyrfti ég á 7 árum að greiða 6 milljónir fyrir bílinn. Ég sá í hendi minni að ég var enginn borgunarmaður fyrir svona dýrt lán. Ég hefði aldrei getað rekið heimili mitt á kennaralaunum og lagt til hliðar sem svarar 6 milljónum á 7 árum. Þetta var rétt fyrir sl.aldamót (1997)!
Í dag heyrði ég að stjornarandstaðan benti á þann skort sem efnahagsráðstafanir ríkisstjórnar til stuðnings heimilunum vantaði. Flest heimili eiga það sameiginlegt að eiga lítinn sem engan varasjóð til að grípa til við svona aðstæður. Fjármagnsmyndun í efnahag heimilanna hefur ekki myndast vegna þess að menn fá ekki það há laun og að lánastofnanir bjóða of dýr lán sem heimilin ráða ekki við. Þetta er ávöxtur láglaunastefnunnar. Ekki ólíkt því sem heimili austantjaldslandanna upplifðu við fall kommúnismans. Þá átti enginn neitt!
Einn virtasti konungur veraldarinnar gerði sína bæn í upphafi valdaferils síns. Hann bað:,,Lát fals og lygaorð vera fjarri mér, gef mér hvorki fátækt né auðæfi, en veit mér minn deildan verð"!(Orðskv. 30:8)
Er eitthvað óeðlilegt við fjárafla heimilanna að stjórnvöld veiti þeim ,,deildan verð"? Svo hægt verði að ná saman endum og leggja aðeins til hliðar í ,,hörmungasjóð" heimilanna? Glöggt má muna hve erfitt var að auka við ellilífeyri svo margir búa við afar þröngan kost. Lífeyrissjóðir létu fjármunina frekar í lánin í áhættusaman rekstur en að auka við lífeyri okkar sem eru ekki á vinnumarkaði.
Þeim öldnu má alls ekki gleyma!!!!
Snorri í Betel
Lán með 100% ríkisábyrgð fyrir minni fyrirtæki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt 23.4.2020 kl. 11:00 | Facebook
Um bloggið
Snorri í Betel
Færsluflokkar
Bloggvinir
- trukona
- hvala
- zeriaph
- hognihilm64
- kiddikef
- sigurjonn
- baddinn
- gudni-is
- baenamaer
- birkire
- valgerdurhalldorsdottir
- pkristbjornsson
- ruth777
- jullibrjans
- goodster
- sirrycoach
- daystar
- ellasprella
- flower
- valdis-82
- valdivest
- thormar
- sigvardur
- levi
- malacai
- hafsteinnvidar
- davidorn
- heringi
- helgigunnars
- icekeiko
- kjartanvido
- gretaro
- stingi
- jenni-1001
- kafteinninn
- eyjann
- svala-svala
- predikarinn
- exilim
- sax
- truryni
- morgunstjarna
- coke
- siggith
- kristleifur
- antonia
- vor
- valur-arnarson
- deepjazz
- bjarkitryggva
- harhar33
- thjodarskutan
- balduro
- gudspekifelagid
- study
- h2o
- frettaauki
- nyja-testamentid
- nkosi
- gudnim
- genesis
- ea
- gullilitli
- gladius
- bryndiseva
- dunni
- arnihjortur
- arncarol
- gun
- gummih
- gattin
- johann
- olijoe
- vilhjalmurarnason
- nytthugarfar
- postdoc
- eyglohjaltalin
- hebron
- muggi69
- krist
- trumal
- pall
- talrasin
- angel77
- gessi
- ghordur
- baldher
- ragnarbjarkarson
- adalbjornleifsson
- bassinn
- skari
- kje
- benediktae
- nonnibiz
- bjargvaetturmanna
- doralara
- nafar
- contact
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 242244
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.