25.4.2020 | 10:50
Andi sannleikans?
Kína er þekkt fyrir að hafa ofsótt kirkju og kristni. Kommúnisminn hefur reyndar alls staðar sýnt þetta svipmót gagnvart kristinni trú. En þessi grein er enn ein staðfestingin á hversu erfiður sannleikurinn er alræðisríkjunum.
Sannleikurinn átti ekki uppá pallborðið hjá Sovétríkjunum, Nazismanum eða Pílatusi. Þó gerðu allir sér grein fyrir því að við komumst ekkert áfram nema menn segi satt og rétt frá. Vísindin eru einnig undir þessum ótta að allur sannleikurinn er ekki endilega hagstæður ríkjandi hugarfari.
Jesús kenndi sínum lærisveinum að hann ætlaði að senda þeim hjálpara að hann sé hjá yður að eilífu, anda sannleikans sem heimurinn getur ekki tekið á móti!
Jesús vissi að lærisveinar hans áttu einn heiftugan óvin. ,,Hann var manndrápari frá upphafi, aldrei í sannleikanum, því í honum finnst enginn sannleikur". Þessi óvinur hefur sín fingraför á mörgu í okkar heimi. Þegar voldug ríki eins og Evrópuríkin þora ekki að láta sannleikann birtast og yfirhilmingar ráða til að eyðileggja ekki viðskiptasambönd þá er bara illt í efni og óvinur manna, Djöfullinn, hefur greinilega puttana sína í skýrslum frá alþjóðlegum stofnunum.
Hvað er þá til bjargar?
Jú, Hjálparinn sem Jesús lét okkur eftir svo við mættum varðveitast í sannleikanum því ,,Sannleikurinn mun gera yður frjálsa"! Helgur Andi við þig bjóðum velkominn.
Snorri í Betel
ESB dró úr gagnrýni á Kína eftir þrýsting | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Snorri í Betel
Færsluflokkar
Bloggvinir
- trukona
- hvala
- zeriaph
- hognihilm64
- kiddikef
- sigurjonn
- baddinn
- gudni-is
- baenamaer
- birkire
- valgerdurhalldorsdottir
- pkristbjornsson
- ruth777
- jullibrjans
- goodster
- sirrycoach
- daystar
- ellasprella
- flower
- valdis-82
- valdivest
- thormar
- sigvardur
- levi
- malacai
- hafsteinnvidar
- davidorn
- heringi
- helgigunnars
- icekeiko
- kjartanvido
- gretaro
- stingi
- jenni-1001
- kafteinninn
- eyjann
- svala-svala
- predikarinn
- exilim
- sax
- truryni
- morgunstjarna
- coke
- siggith
- kristleifur
- antonia
- vor
- valur-arnarson
- deepjazz
- bjarkitryggva
- harhar33
- thjodarskutan
- balduro
- gudspekifelagid
- study
- h2o
- frettaauki
- nyja-testamentid
- nkosi
- gudnim
- genesis
- ea
- gullilitli
- gladius
- bryndiseva
- dunni
- arnihjortur
- arncarol
- gun
- gummih
- gattin
- johann
- olijoe
- vilhjalmurarnason
- nytthugarfar
- postdoc
- eyglohjaltalin
- hebron
- muggi69
- krist
- trumal
- pall
- talrasin
- angel77
- gessi
- ghordur
- baldher
- ragnarbjarkarson
- adalbjornleifsson
- bassinn
- skari
- kje
- benediktae
- nonnibiz
- bjargvaetturmanna
- doralara
- nafar
- contact
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.