4.6.2008 | 00:07
Sami fjöldi og fóstureyðingar á einu ári!
Þessi mynd sló mig sárt. Ég á nefnilega einn vin sem fór svo snöggt í umferðaróhappi í hægri umferðinni. En þessi fjöldi er fórnarkostnaður umferðarinnar síðastliðin 40 ár.
Til er sami fjöldi sem fékk aldrei að fara í skóna og feta ævibrautina. Honum var eytt á einu ári í öruggasta umhverfi Íslands á skuðrstofum sjúkrahúsanna, -þar sem tæknin er í toppi.
Sá fjöldi lét lífið á aðeins einu ári. Við köllum það fóstureyðingu. Flestar eru framkvæmdar af "félagslegum ástæðum". Aldur þeirra sem láta eyða fóstri er ekki barnungar óþroskaðar stúlkur heldur þær sem eru í háskólanámi og ætla ekki að láta barn stöðva sig á framabraut. Feðurnir hafa lítið um þetta að segja en flestir eru líka því sammála að börnunum sé hreinlega eytt. Þá trufla þau ekkert. Eða er það?
Vita menn um þá vanlíðan sem kona fær árum saman eftir fóstureyðingu. Hún þarf lausn sinna mála. Guð sem segir okkur að varðveita lífið og taka á móti börnunum okkar vill komast að til að leiðrétta okkur. Hann einn getur fyrirgefið og snúið óhamingjunni í sáttargjörð. Geðlyfin og róandi töflur slá á sársaukann en taka ekki í burtu meinið.
Snúum frá braut dauðans í daglegri umferð og meðgöngu. Þá koma endurlífgunartímar frá Guði yfir þjóðina.
Snorri í Betel
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Snorri í Betel
Færsluflokkar
Bloggvinir
- trukona
- hvala
- zeriaph
- hognihilm64
- kiddikef
- sigurjonn
- baddinn
- gudni-is
- baenamaer
- birkire
- valgerdurhalldorsdottir
- pkristbjornsson
- ruth777
- jullibrjans
- goodster
- sirrycoach
- daystar
- ellasprella
- flower
- valdis-82
- valdivest
- thormar
- sigvardur
- levi
- malacai
- hafsteinnvidar
- davidorn
- heringi
- helgigunnars
- icekeiko
- kjartanvido
- gretaro
- stingi
- jenni-1001
- kafteinninn
- eyjann
- svala-svala
- predikarinn
- exilim
- sax
- truryni
- morgunstjarna
- coke
- siggith
- kristleifur
- antonia
- vor
- valur-arnarson
- deepjazz
- bjarkitryggva
- harhar33
- thjodarskutan
- balduro
- gudspekifelagid
- study
- h2o
- frettaauki
- nyja-testamentid
- nkosi
- gudnim
- genesis
- ea
- gullilitli
- gladius
- bryndiseva
- dunni
- arnihjortur
- arncarol
- gun
- gummih
- gattin
- johann
- olijoe
- vilhjalmurarnason
- nytthugarfar
- postdoc
- eyglohjaltalin
- hebron
- muggi69
- krist
- trumal
- pall
- talrasin
- angel77
- gessi
- ghordur
- baldher
- ragnarbjarkarson
- adalbjornleifsson
- bassinn
- skari
- kje
- benediktae
- nonnibiz
- bjargvaetturmanna
- doralara
- nafar
- contact
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 242250
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Snorri,
þó við verðum seint alveg sammála varðandi trúnna og trúmálin þá höfum við alltaf verið sammála um að einstaklingar eigi að taka ábyrgð á gjörðum sínum og sýna náttúrunni auðmykt.
Enn var er almennt siðferði í dag, allavega ekki úti á götu eða í fjölmiðlum.
Vilberg Tryggvason, 4.6.2008 kl. 10:20
Þetta er sorglegt. Það sem er samt sorglegast er að þessar konur sem eru í háskólanámi ættu að vita eitthvað um getnaðarvarnir. Litlum lífverum er eitt úr þessum heimi af því að foreldrarnir hirða ekki um að passa að þær verði ekki til. Í mörgum tilfellum allavega.
Flower, 4.6.2008 kl. 12:12
Þetta er svo sorglegt
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 17:22
Gott innlegg og mjög góð ábending. Þetta eru hroðaleg fjöldamorð og skipulögð og ruslpóstur og stjórnmálamenn heilaþvo almenning til að kóa með þeim.
Baldur Fjölnisson, 4.6.2008 kl. 21:39
Konur eiga að fá að velja þetta sjálvar. Ég hef ekkert á móti fóstureyðingum þær eru bara önnur gerð af getnaðarvörnum eftir að þungun er kominn í ljós.
Skattborgari, 4.6.2008 kl. 22:18
Skattborgari?
Með þínum rökum má þá einnig halda því fram að ökumaður megi aka greitt þó svo það geti kostað annan lífið því að hann má hafa þann rétt að velja þetta sjáflur.
Það hafa ávallt talist léleg rök að annar verði að deyja til að ég nái mínu fram. Það er t.d. grunnlögmál Nazismans ég fái mitt "lebensraum" !
Móðir á að fæða barnið sitt og ala koma því til manns en hún á ekki að eyða því!
Snorri
Snorri Óskarsson, 4.6.2008 kl. 23:47
Sæll Snorri.
Mig langar að vita hvaða lausn þú sérð í þessu "vandamáli"?
Kveðja
Hinn sænski Che!
Hinn sænski Che, 9.6.2008 kl. 21:57
Sorglegar og skelfilegar staðreyndir !!
Þessi ákvörðin kvenna er ekki lausn á tímabundnu vandamáli. þess heldur getur þessi ákvörðun bætt á tímabundið vandamál sem verður langvarandi !!
Gunnlaug R Sigurðardóttir, 10.6.2008 kl. 00:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.