Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Mun allur heimurinn hlýða Víði?
Kæri bróðir í Kristi, Snorri Óskarsson, í Betel Frá Portúgal, þar sem ég sit nú fastur, sendi ég þér mínar bestu óskir og bænir um að Almáttugur Guð leiði þig á þessum erfiðu tímum, sem Ritningin spáir reyndar um. Hér er örstutt hugleiðing: George Orwell "1984" Big Brother Is Watching You! Big Brother er skáldskapur persóna og tákn í skáldsögu George Orwell Nineteen Eighty-Four, sem kom út árið 1949. Stóri-Bróðir er að því er virðist leiðtogi Eyjaálfu, alræðisríkis þar sem stjórnarflokkurinn Ingsoc fer með algjört vald (âí eigin þágu) yfir öllum almenningi. Í samfélaginu sem Orwell lýsir, er hver borgari undir stöðugu eftirliti yfirvalda, aðallega í gegnum fjarskjá (að undanskildum Proles). Fólkið er stöðugt minnt á þetta með skyltum allsstaðar, sem á eru rituð slagorðin âStóri bróðir horfir á þig. Í nútíma menningu hefur hugtakið âStóri bróðir komið inn í Lexicon sem samheiti yfir misnotkun á valdi stjórnvalda, sérstaklega hvað varðar borgaraleg frelsi, oft sérstaklega tengd fjöldaeftirliti. Kórónavírusinn kemur upp aðstæðum um heim allan svo hægt er að setja í gang sítengt eftirlitsþjóðfélagi. Þjóðfélagi sem tekur sér neyðarvald til að afnema gildandi lög í almannaþágu og lögregla er látin framfylgja almannavörnum á neyðarstigi. Ný lög taka við sem segja okkur hvert við getum farið, hversu mörg við megum vera saman, hver fjarlægðin á milli okkar má vera og hversu lengi við getum verið á almennum stöðum. Herir eru nú víða um heim í startholum til að framfylgja þessum nýju lögum. Það er ágætt að velta því fyrir sér, svona til að fá einhverja sýn á heildarmyndina, hvort að einhver (antikristur?) hefur hag af vírus, sem alltaf hefur verið til þó svo að nú sé komið upp afbrigðið covid-19. (E.t.v. stökkbreyttur á ransóknarstofu). Nú er talað um að rannsaka hvort veiran eigi hreinlega upptök sín á kínverskri rannsóknarstofu, ekki á matvælamarkaði í Wuhan líkt og hingað til hefur komið fram. (Mbl.is 17. apríl 2020). Og það (dýrið, antikristur) lætur alla, smáa og stóra, auðuga og fátæka og frjálsa og ófrjálsa, setja merki á hægri hönd sér eða á enni sín og kemur því til leiðar, að enginn geti keypt eða selt, nema hann hafi merkið, nafn dýrsins, eða tölu nafns þess (666). (Opinberunarbókin 13:17-18). Er RÍKI ÓTTANS að verða til? Er Stóri-Bróðir að taka við? Mun allur heimurinn hlýða Víði? Við, sem treystum frelsaranum Jesú Kristi, óttumst hvorki lífið eða dauðann, mann eða/og vírus. Einnig vitum við að Jesús Kristur kemur sjálfur brátt. Kær kveðja frá Portúgal með þeirri bæn að við öll fyllumst Guðs ótta, Guðmundur Örn Ragnarsson
Guðmundur Örn Ragnarsson (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 17. apr. 2020
Rafvirki
Ég sé að þú ert skráður á blogg jonasg-eg.blog.is Aðalbloggið hjá mér er http://jonasg-egi.blog.is/ Gangi þér allt í haginn. Guð blessi þig og þína. Egilsstaðir, 19.10.2016 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, mið. 19. okt. 2016
Halló Snorri
Ég var að skoða Bannfært kjöt hjá gervigrasafræðingnum og tók eftir að það vantar svar frá þér á komment á móti kommenti þínu um postulasöguna. http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1351225/ Kveðja - Siggi
Siggi J (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 3. feb. 2014
Ekkert síðan 2012? og það FEB?!?
Ég hlusta á enga nema Gunnar og Snorra... ég tel það nóg til að öðlast þá fræðslu sem til þarf til að ná takmarkinu. Snorri! "koss" frá mér og það heilagur.
Aron Arnórsson (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 31. ágú. 2013
Hafðu þökk fyrir að reyna að verja börnin, okkur.
Gangi þér allt í hagin, mér skilst að Mogginn sé búinn að fella niður "ritskoðun," "stýringu" á þig. Þú átt stuðning út um allt þjóðfélagið. http://www.herad.is/y04/1/2012-02-14-setjum-okkur-markmid.htm Jónas Gunnlaugsson jonasg@ismennt.is
Jónas Gunnlaugsson (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 16. feb. 2012
Vitnisburður.
Á eftirfarandi vefslóð er yndislegur vitnisburður um það hvernig Guð læknaði mann af samkynhneigð. Guð blessi þig og mundu Rómverjabréfið 8:28 þegar menn fara gegn þér. http://www.xpmedia.com/JTh2JzCftSmw
Hrafnhildur Lárusdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 11. feb. 2012
Vangaveltur
Setti inn í skilaboð. Var ekki búin að lesa hér fyrir ofan. http://www.herad.is/y04/1/2012-02-10-synd.htm Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 10. feb. 2012
Omega
Sæll og blessaður Snorri. Ég hef haft svo mikið gagn og gaman af því þegar þú birtist á Omega og lætur okkur njóta visku þinnar.Vildi bara nota tækifærið og þakka þér fyrir.Guð blessi þig kæri bróðir.
Sveinbjörn S Gunnarsson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 31. jan. 2012
Kæri Snorri
Aron Arnórsson skrifar í gestabókina þína. Þú ert merki fyrir mig. Þú fluttir norður og hefur verið mér allt til að frelsa mig. Kveðja í kærleika. Aron
Aron Arnórsson, sun. 3. okt. 2010
Guðbjörg Elín
Langar að spjalla við þig, ég vona að þú birtir þetta ekki hér á síðunni þinni. Ég finn þig ekki í símaskránni ;)ég er í 118
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir, fim. 4. feb. 2010
Fréttir frá Jerúsalem.
Þetta eru gyðingarnir sem þú ert svo hrifinn af: http://www.politicaltheatrics.net/?p=324 -Kristnir í Jerúsalem vilja víst að gyðingarnir hætti að hrækja á þá.. Ég sendi þér þetta vegna blogfærslu þinnar "Hvað er ekki sagt um Íslendinga?"
Friðrik Unnar (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 28. nóv. 2009
Ísraelsferð?
Vorum að frétta að þú værir að fara til Ísrael. Hvenær ferðu og hvað kostar hjá þér. Diðrik
Diðrik Sæmundsson (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 21. maí 2009
Sæll Snorri!
Ég vil þakka ykur hjónunum fyrir afmælis kveðjuna og ég tek undir þetta með að vera reyklaus, það er bara þannig að reykleysð hefur breytt svo ótal mörgu að alltof langt mál væri að telja það allt upp, vil bara gefa Guði dýrðina. Bróður kveðja til ykkar af sjónum Þórólfur
Þórólfur Ingvarsson, fös. 17. apr. 2009
Sæll Snorri
Þakka þér fyrir þessa færslu hún er frábær ég fer ekki í grafgötur með það hvert skal leita. Skilaðu kveðju til Hrefnu og Gísla. Bróður kveðjur af sjónum. Þórófur.
Þórólfur Ingvarsson, lau. 21. feb. 2009
Sæll bróðir!
Ég lét loksins verða að því að skrá mig hér inn til að hafa tækifæri á að taka þátt í umræðunum. Ég þakka þér fyrir þínar frábæru færslur en ég hef skoðað þetta hjá þér í langann tíma og fer nánast daglega hér inn. Í höfuð atriðum erum við sammála og hef ég orðið margs vísari á því að lesa þessar færslur þínar sem ég þakka mikið vel fyrir en ég get ekki neitað því að margt af því sem aðrir skrifa í athugasemdum sínum til þín fer fyrir brjóstið á mér og veldur mér sorg. Ég vil bara segja það að slíkt fólk á ekki skilið að fá að þekkja slíka menn sem þig. Bróður kveðjur af sjónum.
Þórólfur Ingvarsson (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 16. feb. 2009
Smá boð...?
Sæll Snorri. Ég og mofi höfum verið með smá pælingar um eðli trúar, ég var að velta fyrir mér hvort þú vidir kíkja á herlegheitin og kannski "throw in you two cents" eins og sagt er. http://mofi.blog.is/blog/mofi/entry/789689 Ég hef lengi haft áhuga á trúmálum en er eingöngu nýfarinn að tjá mig eitthvað um þau. Kær kveðja, Heimir Tomm
Heimir Tómasson, mið. 4. feb. 2009
Ashkenazi Khazar
"The Jews of our times fall into two main divisions: Sephardim and Ashkenazim. The Sephardim are descendants of the Jews who since antiquity had lived in Spain (in Hebrew Sepharad) until they were expelled at the end of the fifteenth century and settled in the countries bordering the Mediterranean, the Balkans, and to a lesser extent in Western Europe. They spoke a Spanish-Hebrew dialect, Ladino, and preserved their own traditions and religious rites. In the 1960s, the number of Sephardim was estimated at 500000. The Ashkenazim, at the same period, numbered about eleven million. Thus, in common parlance, Jew is practically synonymous with Ashkenazi Jew." (The Thirteenth Tribe The Khazar Empire and its Heritage, Arthur Koestler, bls 181). Í bókinni THE THIRTEENTH TRIBE segir höf i.e. that these Eastern European "Jews" are neither Israelites nor "Semites," but are instead Khazars, Mongols, and Huns! **************************************************ATH : Það er að segja ekki semites og/eða ekki Gyðingar. Annað í þessu sambandi er að 90% Ísraela eru Ashkenazi Khazar og ekki Gyðingar eins og í Gamla Testamentinu eða Abraham, Ísak og Jakob. Sjá á youtbe "Ashkenazis are NOT real Jews (and no Europeans eighter)"
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 30. jan. 2009
Ísrael og Hamas
Sæll Snorri. Var að lesa bloggið þitt um árásir Ísraelsmanna. Ég er trúuð og sammála um að Írael á að tilheyra Gyðingum en við getum varla samþykkt allar gjörðir þeirra. Ég veit að Hamas rauf friðarsamkomulagið og hóf árásir að fyrra bragði. Samkvæmt fréttaupplýsingum drápu þeir þó engann en Ísraelsmenna hafa nú drepið fleirri hundruð manns - þ.m. konur og börn - saklausa borgara. Það er varla hægt að afsaka það??? Sendi þér og Hrefnu kærleiks kveðjur og megi Guð blessa ykkur ríkulega. Herdís p.s. er ekki með bloggsíðu en netfangið mitt er herdis@ekron.is
Herdís Hjörleifsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 29. des. 2008
Aron Arnórs í Eyjum.
Snorri er alveg magnaður kall. Hann blessaði mig þegar ég var nokkrir sentimetrar á lengd í Betel í Eyjum. Já, Drottinn blessi hann ennþá meira en hann hefur hingað til gert.
Aron Arnórsson, sun. 21. des. 2008
Laufey
þETTA ER FIN SÍÐA HJÁ ÞÉR Ég sendi kafteinninn í gestabók og bað hann að henda mér út,en svo þarf hann ekki að gera. Því núna veit ég hvað Guð benti mér á. Ég á eftir að koma aftur í Hvítasunnukirkjuna á Akureyri,ég vona að Guð hjálpi mér inn í sveit. kv. Laufey Theodóra Ragnarsdóttir
Laufey Theodóra Ragnarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 18. maí 2008
Gísli Hjálmar
Sæll afi minn, rakst fyrir tilviljun hingað inn. Bið að heilsa Ömmu Hrefnu og Afa Gísla - og auðvitað Önnu Siggu, Friðjóni og nafna þínum Snorra Karel. -Keep up the cool work-
Gísli Hjálmar (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 11. apr. 2008
Sæll vertu Snorri vin.
Ég hef alltaf gaman af að kíkja á bloggið þitt,mikil fræðsla og pælingar með margt. Ég er með þig í favorites hjá mér. Nú fer að styttast í að það sé liði ár síðan ég tók skírn hjá þér,vá margt hefur sko breyst í mínu lífi, Guð er góður...
Guðrún Ágústa Ágústsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 25. mars 2008
Áskorun til presta
Sæll Snorri, ég lít reglulega í heimsókn til þín á bloggsíðuna. Mig langar að benda þér á áhugaverða færslu hjá vini okkar honum Guðsteini: http://zeriaph.blog.is/blog/zeriaph/entry/446204/
Sigurður Þórðarson, mán. 18. feb. 2008
sæll Snorri
velkominn á mitt blogg og takk Guð blessi þig
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, þri. 12. feb. 2008
Jólakveðja
Sæll og blessaður Snorri, mig langar að senda þér og fjölsyldu þinni hugheilar jólakveðju með ósk um bjarta framtíð. Kær kveðja frá Áshamri 58.
Helgi Þór Gunnarsson, mán. 24. des. 2007
1kor:9-11 Samkinhneigð
Takk firir Snorri umræðuna um kinnvilluna ég er einaf þeim sem frelsast frá samkinhneigð og frelsaði Jesú mig frá því og er oft um val hjá mönnum að ræða þegar þeir eru á ullingsárum og girnd og var svo um að ræða í mínu tilliti og þurfa men ábiglega meðferð ef þeir eru farnir að lifa saman sem hjón
Hafsteinn Guðsmaður (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 8. nóv. 2007
Náungakærleikur.
Snorri það eru ekki uppörvandi fréttti sem ég las í mogganum í dag, þetta með hana Hrund dóttir þína. Með ólíkindum hvernig fólk hagar sér núorðið,ég ætla að vona að þeir sem hringdu ekki þurfi ekki á því að halda sjálfir einhvern tíman í framtíðinni. það er allt gott að frétta hér á Áshamrinum, elhúsið hefur tekið breytingum það er ekki búið en ég er búin að brjóta þvottahúsvegginn og saga búrveggin svo er ég að bíða eftir iðnaðarmönnum,ég er með myndir inná bloggsíðuni minni. Jæja vertu blessaður í bili.
Helgi Þór Gunnarsson, þri. 16. okt. 2007
jesuselskar.blog.is
Sæll Snorri,afsakaðu hvað ég hef lítið haft samband!langaði að kynna þer fyrir bloginu mínu.jesuselskar.blog.is
Jósef Smári Gunnarsson (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 24. ágú. 2007
Talan ÞRETTÁN
Sæll Snorri, snillingur! Fyrir margt löngu heyrði ég að talan 13 væri TALA KIRKJUNNAR, þ.e. tala þeirra sem trúa. Ég var á fyrirlestri hjá Helgu Ziedermaniz, mjög vísri konu, sem kom stundum í kirkjuna mína, Veginn. Gaman væri ef einhverjir gætu staðfest þetta, því þá sjáum við að Satan hefur logið því að 13 væri óhappatala!
Gunnar Halldórsson (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 4. júlí 2007
Þakkir frá Goodster
Takk, Snorri, fyrir að bætast í bloggvinahópinn minn, ég er nýgræðingur á þessu sviði, og skemmti mér mjög vel. Alveg hissa samt hvað ég finn fáa hér úr alvöru-heiminum. Eins og við þekkjum nú mikið af skemmtilegu, bráðgáfuðu og vel-skrifandi fólki. Bestu kveðjur úr Langagerði.
Guðrún Markúsdóttir, mið. 4. júlí 2007
Gamli vinur
Já komdu sæll og blessaður, ertu kannski ennþá erlendis mér datt það í hug, það er allt gott að frétta frá eyjunni fögru og líka frá Áshamri 58. við vorum með götugrill í fyrrakvöld svaka fjör, Grímur sakna þess að þú flytjir borðbæn og hann hefur beðið mig um að flytja bæn hahahahehe. Annars eru við hérna í Sorrabetelshúsi að fara í framkvæmdir einusinni enn, sem er BARA gamann, það er nýtt eldhús takk fyrir. Jæja bið að heilsa allri fjölskylduni þinni, með Eyjakveðju. Helgi Þór.
Helgi Þór Gunnarsson, mán. 2. júlí 2007
Heill sért þú meðal höfðingja.
Ég er glaður að sjá frænda minn í bloggveislinni.
Högni Hilmisson, lau. 21. apr. 2007
Komdu sæll Snorri
Gaman að sjá þig hér á Blogginu, kíktu við hjá mér, ef þú mátt vera að!
G.Helga Ingadóttir, fim. 12. apr. 2007
Um bloggið
Snorri í Betel
Færsluflokkar
Bloggvinir
- trukona
- hvala
- zeriaph
- hognihilm64
- kiddikef
- sigurjonn
- baddinn
- gudni-is
- baenamaer
- birkire
- valgerdurhalldorsdottir
- pkristbjornsson
- ruth777
- jullibrjans
- goodster
- sirrycoach
- daystar
- ellasprella
- flower
- valdis-82
- valdivest
- thormar
- sigvardur
- levi
- malacai
- hafsteinnvidar
- davidorn
- heringi
- helgigunnars
- icekeiko
- kjartanvido
- gretaro
- stingi
- jenni-1001
- kafteinninn
- eyjann
- svala-svala
- predikarinn
- exilim
- sax
- truryni
- morgunstjarna
- coke
- siggith
- kristleifur
- antonia
- vor
- valur-arnarson
- deepjazz
- bjarkitryggva
- harhar33
- thjodarskutan
- balduro
- gudspekifelagid
- study
- h2o
- frettaauki
- nyja-testamentid
- nkosi
- gudnim
- genesis
- ea
- gullilitli
- gladius
- bryndiseva
- dunni
- arnihjortur
- arncarol
- gun
- gummih
- gattin
- johann
- olijoe
- vilhjalmurarnason
- nytthugarfar
- postdoc
- eyglohjaltalin
- hebron
- muggi69
- krist
- trumal
- pall
- talrasin
- angel77
- gessi
- ghordur
- baldher
- ragnarbjarkarson
- adalbjornleifsson
- bassinn
- skari
- kje
- benediktae
- nonnibiz
- bjargvaetturmanna
- doralara
- nafar
- contact
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar