29.11.2022 | 18:21
Okurlandið augljósa
Allt frá dögum einokunarverslunarinnar, eða frá 1560, hafa Íslendingar kunnað þessa aðferð og haldið henni við. Einokun er samfélagsgerðin hér á landi.
Flugfélögin kvarta núna, heimilin í landinu hafa talað svona áratugum saman, Olíufélögin lifa á þessu, Útgerðin er komin í þessa stöðu, bankarnir búa í þessu kerfi, Líferyrissjóðirnir geta ekki borgað meira og stjórnmálin hafa flokka sem berjast fyrir því að varðveita einokunina það heitir láglaunastefnan. Verslunin er sögð standa höllum fæti þó að frjáls álagning hafi verið hennar líf frá dögum Danaveldis.
Þessi óskapnaður gegnum sýrir heilbrigðiskerfið nema tannlæknana, þeir fara sínu fram og halda sér við háu gjaldskrárnar. Þær er hægt að lækka eins og Ungverjarnir hafa sýnt framá.
Þessi okur vernja er hugarfar. Mjög slæmt hugarfar. Þegar erlendir aðilar eru farnir að kvarta yfir verðlagningu á Íslandi þá er kominn tími til að leggja við hlustir því þetta þjóðarmein er að vinna í gegn okkur öllum bæði bændum og búaliði.
Okrið safnar peningunum á fárra manna hendur og þjóðin missir bæði sjálfstæði sitt og siðferði í svona kringumstæðum.
Hvað ætli kosti að losna undan okrinu sem varðveitir lánin bæði verðtryggð og í hæstu vöxtum?
Menn þurfa ekki endilega að lifa á Íslandi því okrarinn mikli hirðir bæði laun og eignir okkar að lokum.
Munum samt að þegar Palli var einn í heiminum og átti allt, þá var hann ekkert ánægðari en þegar hann var í veröldinni sem miðlaði löndum og gæðum á réttlátan hátt.
Þurfum við ekki nýja ríkisstjórn?
Þurfum við ekki nýtt fólk á Alþingi sem vill ekki stuðla að okri?
Hvað með nýja flokka eða nýja stefnu sem opnar fólkinu dyr til velsældar og sanngirni?
Okrið er synd, syndin er þjóðanna skömm (Orðskv.14:34) Okrið er nefnilega kúgun og ,,sá sem kúgar snauðan mann óvirðir þann er skóp hann, en sá heiðrar hann, er miskunnar sig yfir fátækan.(Orðskv. 14:31)
Biðjum um sanngjarnt samfélag.
Snorri í Betel
![]() |
Ísland sagt misnota einokunarstöðu sína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt 10.12.2022 kl. 08:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 29. nóvember 2022
Um bloggið
Snorri í Betel
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
trukona
-
hvala
-
zeriaph
-
hognihilm64
-
kiddikef
-
sigurjonn
-
baddinn
-
gudni-is
-
baenamaer
-
birkire
-
valgerdurhalldorsdottir
-
pkristbjornsson
-
ruth777
-
jullibrjans
-
goodster
-
sirrycoach
-
daystar
-
ellasprella
-
flower
-
valdis-82
-
valdivest
-
thormar
-
sigvardur
-
levi
-
malacai
-
hafsteinnvidar
-
davidorn
-
heringi
-
helgigunnars
-
icekeiko
-
kjartanvido
-
gretaro
-
stingi
-
jenni-1001
-
kafteinninn
-
eyjann
-
svala-svala
-
predikarinn
-
exilim
-
sax
-
truryni
-
morgunstjarna
-
coke
-
siggith
-
kristleifur
-
antonia
-
vor
-
valur-arnarson
-
deepjazz
-
bjarkitryggva
-
harhar33
-
thjodarskutan
-
balduro
-
gudspekifelagid
-
study
-
h2o
-
frettaauki
-
nyja-testamentid
-
nkosi
-
gudnim
-
genesis
-
ea
-
gullilitli
- gladius
-
bryndiseva
-
dunni
-
arnihjortur
-
arncarol
-
gun
-
gummih
-
gattin
-
johann
-
olijoe
-
vilhjalmurarnason
-
nytthugarfar
-
postdoc
-
eyglohjaltalin
-
hebron
-
muggi69
-
krist
-
trumal
-
pall
-
talrasin
-
angel77
-
gessi
-
ghordur
-
baldher
-
ragnarbjarkarson
-
adalbjornleifsson
-
bassinn
-
skari
-
kje
-
benediktae
-
nonnibiz
-
bjargvaetturmanna
-
doralara
-
nafar
-
contact
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 243756
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar