21.1.2019 | 17:24
Upprifjun á Íslendingasögum!
það má kallast merkilegt að mannrán í Noregi skuli eiga tilvísun í fornbókmenntir okkar Íslendinga. Ég finn til með eiginmanninum og bendi á hversu vafasamt það er að eiga ógrynni fjár. Biblían segir það ,,valda mörgum harmkvælum að eiga mikið fé.
Í Hænsa-Þórissögu er greint frá Gunnari Hlífarssyni er bjó að Gunnarsstöðum á Skógarströnd. Hann átti dóttur eina sem var góður kvenkostur og hét Jórunn. Hún giftist Þóroddi Oddssyni. Oddur þessi var gjarnan kallaður Tungu Oddur og var mikill mótstöðu maður Gunnars og var á leiðinni að brenna Gunnar inni þegar Þóroddur stöðvaði fyrirætlanir Tungu-Odds með bónorði sínu. En við mægðirnar voru þessir keppinautar tengdir fjölskylduböndum. Þóroddur átti bróður sem Þorvaldur hét. Um hann er sagt ,,að hann var í höftum í Noregi. Þóroddur fór utan skömmu eftir brúðkaupið ,,og vildi leysa hann með fé!
Ekki hefur spurst til þessara bræðra síðan. Jófríður fæddi manni sínum dóttur sem kemur við í Gunnlaugssögu Ormstungu og var hálfsystir Helgu fögru Þorsteinsdóttur, Egilssonar, Grímssonar, Kveldúlfssonar.
Enn er mannrán í Noregi og krafist lausnargjalds. Vonandi gengur betur í þetta sinn.
snorri í betel
![]() |
Er hún enn á lífi? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Snorri í Betel
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
trukona
-
hvala
-
zeriaph
-
hognihilm64
-
kiddikef
-
sigurjonn
-
baddinn
-
gudni-is
-
baenamaer
-
birkire
-
valgerdurhalldorsdottir
-
pkristbjornsson
-
ruth777
-
jullibrjans
-
goodster
-
sirrycoach
-
daystar
-
ellasprella
-
flower
-
valdis-82
-
valdivest
-
thormar
-
sigvardur
-
levi
-
malacai
-
hafsteinnvidar
-
davidorn
-
heringi
-
helgigunnars
-
icekeiko
-
kjartanvido
-
gretaro
-
stingi
-
jenni-1001
-
kafteinninn
-
eyjann
-
svala-svala
-
predikarinn
-
exilim
-
sax
-
truryni
-
morgunstjarna
-
coke
-
siggith
-
kristleifur
-
antonia
-
vor
-
valur-arnarson
-
deepjazz
-
bjarkitryggva
-
harhar33
-
thjodarskutan
-
balduro
-
gudspekifelagid
-
study
-
h2o
-
frettaauki
-
nyja-testamentid
-
nkosi
-
gudnim
-
genesis
-
ea
-
gullilitli
- gladius
-
bryndiseva
-
dunni
-
arnihjortur
-
arncarol
-
gun
-
gummih
-
gattin
-
johann
-
olijoe
-
vilhjalmurarnason
-
nytthugarfar
-
postdoc
-
eyglohjaltalin
-
hebron
-
muggi69
-
krist
-
trumal
-
pall
-
talrasin
-
angel77
-
gessi
-
ghordur
-
baldher
-
ragnarbjarkarson
-
adalbjornleifsson
-
bassinn
-
skari
-
kje
-
benediktae
-
nonnibiz
-
bjargvaetturmanna
-
doralara
-
nafar
-
contact
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 162
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 110
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég legg til að fólk lesi frekar bækurnar hans GUNNARS DALS
þar sem að keppst er við að leysa lífgátuna.
Frekar en að eyða tímanum á villimenn
sem að eru að brenna hvorn annan inni vegna skoðana-ágreinings.
Jón Þórhallsson, 21.1.2019 kl. 18:23
En viðhorf ,,villimanna” sækja à í okkar samtíma! Við höfum ljós dæmi um samfélög í okkar sögu, sem smækkaði manngildið og gerði aflífun algengari.
Allt í lagi að rifja upp það sem var!
Snorri Óskarsson, 21.1.2019 kl. 18:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.