Hvað varð um smokkinn?

Eru þá menn komnir að þeirri niðurstöðu að smokkurinn dugir ekki lengur? Við höfum fylgst með herferðum þar sem ungafólkinu var ráðlagt að nota bara smokkinn og þá væri öryggið komið á oddinn! Lítið var gert úr skírlífi og enginn gaumur gefinn að reynast maka sínum trúr. Dygðir og trúmennska komust ekki á blað!

Vísindin lögðu til smokkinn!

Þurfti heimsfaraldur til að opna augu manna fyrir því að öruggasta leiðin til farsæls lífs og besta sjúkdómavörnin væri hreinlæti, trúfesti og virðing gagnvart makanum.

Það er meira en í lagi að fara í upprifjun á gömlu kristnu gildunum sem eru hætt að heyrast!

Guð skapaði nefnilega aðeins eina konu á mann! Adam og Eva. Þau urðu ,,reglubundnir bólfélagar" eins og hjónaböndin eiga ennþá að vera!

Snorri í Betel


mbl.is Fólk haldi sig við sína reglubundnu bólfélaga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Snorri í Betel

Höfundur

Snorri Óskarsson
Snorri Óskarsson

Er lífeyrisþegi og notar tímann til að fylgjast með Ritningunum rætast! Var safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri 2004 - 2018 og kennari í Brekkusóla frá 2001 til 2013.

Hef stundað kennslu frá 1973 á Vopnafirði. Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja frá 1975, Barnaskóla Vestmannaeyja, Iðnskóla- Vélskóla og Stýrimannaskóla Vestmannaeyja. Gerðist kennari við Framhaldsskóla Vestmannaeyja við stofnun hans og fram til 1986. Hóf aftur kennslu við Hamarsskóla Vestmannaeyja uns ég flutti til Akureyrar sumarið 2001.

Hef veitt Hvítasunnukirkjunni Betel í Vestmannaeyjum forstöðu fram til miðs árs 2001 og verið forstöðumaður Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri frá 2004 - 2018. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG_2207
  • IMG_1548
  • friðrik
  • sveitadúkurinn
  • papakrossinn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 242250

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband