13.10.2022 | 15:51
Boðorðin 10
Þessi þekktu boðorð hafa verið tíu frá upphafi vega sinna (1370? f.kr). Þau eru að finna í 2.Mósebók kafla 20. Þar eru þau sett svona fram:
1. Ég er Drottinn Guð þinn sem leiddi þig út af Egyptalandi, út úr þrælahúsinu. Þú skalt ekki hafa aðra guði en mig!
2.Þú skalt engar líkneskjur gjöra þér né nokkrar myndir...Þú skalt ekki tilbiðja þær og ekki dýrka þær...!
3.Þú skalt ekki leggja nafn Drottins Guðs þíns við hégóma...
4.Minnstu þess að halda hvíldardaginn heilaganþ
5. Heiðra föður þinn og móður..!
6. Þú skalt ekki morð fremja.
7.Þú skalt ekki drýgja hór.
8.Þú skalt ekki stela
9. Þú skalt ekki bera ljúgvitni gegn náunga þínum!
10.Þú skalt ekki girnast hús náunga þíns, konu hans, þræl, ambátt, uxa, asna né nokkuð það sem náungi þinn á!
Ruglingurinn í Garðabæ hófst fyrir mörgum öldum þegar menn steyptu fyrsta- og öðru- boðorðinu í eitt og gerðu þannig 2 boðorð að einu, klufu síðan tíunda boðorðið og gerðu það að 9. og 10.
Nú er því lag að þjóðkirkjan hefji fræðslu sína uppúr þessum hjólförum ruglsins og kenni boðorðin samkvæmt frumheimildinni Biblíunni sem Önnur og fimmta Mósebók greinir frá. Það yrði öllum til sóma.
Snorri í Betel
Segir umfjöllun um boðorðin í Garðabæ villandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Snorri í Betel
Færsluflokkar
Bloggvinir
- trukona
- hvala
- zeriaph
- hognihilm64
- kiddikef
- sigurjonn
- baddinn
- gudni-is
- baenamaer
- birkire
- valgerdurhalldorsdottir
- pkristbjornsson
- ruth777
- jullibrjans
- goodster
- sirrycoach
- daystar
- ellasprella
- flower
- valdis-82
- valdivest
- thormar
- sigvardur
- levi
- malacai
- hafsteinnvidar
- davidorn
- heringi
- helgigunnars
- icekeiko
- kjartanvido
- gretaro
- stingi
- jenni-1001
- kafteinninn
- eyjann
- svala-svala
- predikarinn
- exilim
- sax
- truryni
- morgunstjarna
- coke
- siggith
- kristleifur
- antonia
- vor
- valur-arnarson
- deepjazz
- bjarkitryggva
- harhar33
- thjodarskutan
- balduro
- gudspekifelagid
- study
- h2o
- frettaauki
- nyja-testamentid
- nkosi
- gudnim
- genesis
- ea
- gullilitli
- gladius
- bryndiseva
- dunni
- arnihjortur
- arncarol
- gun
- gummih
- gattin
- johann
- olijoe
- vilhjalmurarnason
- nytthugarfar
- postdoc
- eyglohjaltalin
- hebron
- muggi69
- krist
- trumal
- pall
- talrasin
- angel77
- gessi
- ghordur
- baldher
- ragnarbjarkarson
- adalbjornleifsson
- bassinn
- skari
- kje
- benediktae
- nonnibiz
- bjargvaetturmanna
- doralara
- nafar
- contact
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 242431
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Boðorðin eru háheilög, enda komu þau til mannkyns með eftirminnilegum og stórbrotnum hætti.
Enginn ætti að voga sér að breyta þeim eða vanvirða. Vottar Jehova og kaþólska kirkjan eru verst í því að umgangast boðorðin.
Kaþólska kirkjan breytir þeim og fjarlægir hluta þeirra, og vottarnir láta eins og þau séu ekki til.
Þorri íslendinga heldur þau ekki eða vitlaust, og er það leiðindamál og getur haft töluverð áhrif á gæði landsins til lengri tíma.
Loncexter, 13.10.2022 kl. 17:48
Ég segi AMEN við þessu (verði svo). Það er kominn tími til að þjóðkirkjan og reyndar allar kristnar kirkjur, boði Lifandi, Heilagt Guðs Orð og haldi sig við ritningarnar sem okkur eru gefnar okkur til uppfræðslu og leiðsagnar á Lífsins Vegi.
Tómas Ibsen Halldórsson, 13.10.2022 kl. 17:48
Þessu er svo auðvelt að kippa í liðinn! Halda sér, kirkjunni og lærdómnum í samræmi við Biblíuna!
Snorri Óskarsson, 13.10.2022 kl. 19:00
Þjóðkirkjan getur aldrei orðið leiðandi í uppbyggingu á Kristinni trú.
Henni er nefnilega stjórnað af fræðimönnum og faríseum eins og Jesú vildi ekkert með hafa þegar hann valdi lærisveinahópinn.
Loncexter, 14.10.2022 kl. 17:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.