18.3.2009 | 18:09
Áfram Atli - þú færð mitt atkvæði!
Ef Atli stendur við þessi orð að útrýma klámstöðunum þá ætla ég að styðja VG í kosningunum. Mér finns alvarlegt ef tiltektin í þjóðfélaginu verður ekki betri en svo að HB-Grandi fær að ræna menn launahækkun og stjórnvöld geta ekkert gert. Bankaleynd er svo mikil að engan má sakfella. Fjármagnstreymið fær óhindrað að fljóta til annarra landa og ríkisstjórn sem og Alþingi fá ekkert að gert.
Mér finnst aldeilis tímabært að hvetja menn til að láta hendur standa fram úr ermum og hrekja frá landi óvætti þær sem hafa fengið að hreiðra um sig í nafni frelsisins.
Nú bendir páfi á að smokkavæðingin í Afríku hefur misheppnast af því að sjúkdómar kynlífsins færast í aukana. Það er sama að gerast hér því að kynfræðsla grunn- og framhaldsskóla hefur ekki stuðlað að fækka klamydíutilfellum á Íslandi. Það eru 5 tilfelli á dag. Auðvitað er það vegna siðferðisbrests í kynlífi ungs fólks. Því finnst ekki sjálfsagt að halda sér frá kynlífi og greinilega hefur smokka vantað í 1834 tilfellum á síðasta ári. Ætla má að siðrof samtímans hafi átt upptök sín í fráhvarfi frá kristnum lífsgildum. Smokkurinn og klámbúllurnar áttu sjálfsagt að redda einhverju en tölurnar tala sama máli og Atli sem og páfi. Við verðu að hverfa aftur til Gamalla gilda kristninnar. Annars lifum við ekki af.
Áfram Atli, þú og páfi eruð flottir saman !
kær kveðja
snorri
Ísland ríður á vaðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Snorri í Betel
Færsluflokkar
Bloggvinir
- trukona
- hvala
- zeriaph
- hognihilm64
- kiddikef
- sigurjonn
- baddinn
- gudni-is
- baenamaer
- birkire
- valgerdurhalldorsdottir
- pkristbjornsson
- ruth777
- jullibrjans
- goodster
- sirrycoach
- daystar
- ellasprella
- flower
- valdis-82
- valdivest
- thormar
- sigvardur
- levi
- malacai
- hafsteinnvidar
- davidorn
- heringi
- helgigunnars
- icekeiko
- kjartanvido
- gretaro
- stingi
- jenni-1001
- kafteinninn
- eyjann
- svala-svala
- predikarinn
- exilim
- sax
- truryni
- morgunstjarna
- coke
- siggith
- kristleifur
- antonia
- vor
- valur-arnarson
- deepjazz
- bjarkitryggva
- harhar33
- thjodarskutan
- balduro
- gudspekifelagid
- study
- h2o
- frettaauki
- nyja-testamentid
- nkosi
- gudnim
- genesis
- ea
- gullilitli
- gladius
- bryndiseva
- dunni
- arnihjortur
- arncarol
- gun
- gummih
- gattin
- johann
- olijoe
- vilhjalmurarnason
- nytthugarfar
- postdoc
- eyglohjaltalin
- hebron
- muggi69
- krist
- trumal
- pall
- talrasin
- angel77
- gessi
- ghordur
- baldher
- ragnarbjarkarson
- adalbjornleifsson
- bassinn
- skari
- kje
- benediktae
- nonnibiz
- bjargvaetturmanna
- doralara
- nafar
- contact
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það er frábært að við ríðum á vaðið og bönum nektarstaði og stoðvum mansal,en seg mér hvað hjálpar það heimillum sem og fyrirtækjum í landinnu,þetta segir mér að ríkisstjórnin hún gasbraði nó mikið er hún tók við völdum en kemur engu í gegnum þíngið og því er þetta got til að gera allt vitlaust út í þjóðfélaginnu en bara eitt hvað hjálpar þetta skútu sem er got sem sokkinn seg mér það ef þú getur því ég sé það ekki.
kveðja Eygló.
Eygló Hjaltalín, 18.3.2009 kl. 19:19
Atli er óvenju flekklítill fyrir pólitíkus að vera!
Sigurbjörn Sveinsson, 18.3.2009 kl. 21:29
Sæll Snorri.
Það á að stöðva allan kynlífsiðnað hvaða nafni sem hann nefnist.
Kynlífsiðnaðurinn er rót myrkraverkana til að mynda eiturlyfjasölu, mansal, ofbeldi,rána, morða og svona mætti lengi telja. Stöðvum iðnað hins illa.
Jens Sigurjónsson, 19.3.2009 kl. 00:48
Þetta vantaði nú VG bara.
Kommar, feministar, umhverfissinnar og nú kristnir öfgamen.
Þetta er ásæðan fyrir því menn eins og ég látum alls ekki sjá okkur þar.
Hlynur Jón Michelsen, 19.3.2009 kl. 10:26
Mér líst vel á þetta hjá þér Snorri, studdir þú ekki Frjálslynda í síðustu kosningum? Núna mælast þeir varla, núna styður þú Vinstri-Græna og þeir munu þá líka þurrkast út. Ég er á móti klámi og ofbeldi en ég vil ekki fá "Sovét-Ísland" Við verðum að treysta Guði, traust okkar á mönnum er handónýt.
Aðalbjörn Leifsson, 21.3.2009 kl. 10:33
Hlynur
Þú ert sendiferðabílstjóri og lifir á því að þjónusta komma, femínista, umhverfissinna og kristnaöfgamenn eða hefur þú engin viðskipti við þetta fólk? Þá ertu lélegur "bísness maður" og meiri öfgamaður en allir hinir til samans.
ég er allavega ekki í þínum hópi!
kveðja
Snorri
Snorri Óskarsson, 21.3.2009 kl. 23:30
Ég endurtek að ég fagna þessu að loka nektarstöðum,en það verður senilegast aldrei komið í veg fyrir klámið hér á landi,en sé þetta nó til að kjósa vg þá er eitthvað að því efnahagsmálinn lagast lít við þetta óg þar með er ekki hægt að kjósa hann neitt frekar en hinna flokanna þvi það gerir engin neitt til að bjarga heimilunum.
Eygló Hjaltalín, 22.3.2009 kl. 10:19
Sæll Snorri,Af mér er allt gott að frétta,nú er ég líklega að lifa mín bestu ár ævinnar,ég þarf ekki að hafa áhigur af einu né neinu ekki húsnæðismálum ekki fjármálum,bara að halda alkaholismanum niðri sem gengur vel.þorsteinn er aldeilis að gera góða hluti hann var að klára fjögra og háls árs nám frá Iðnskólanum í Desember,hann dúxaði,það er valla hægt að seija að hann smakki vín og reykir ekki,hann var að innrita sig í Háskólann í Haust.Segðu mér eitt,Hvað kosta ferðirnar til Ísrael sem þú ert farastjóri hvað eru það margir dagar.Nú verð ég sextugur 2 mai,það er aldrei að vita nema að ég fari að ferðast í ellini.Kv Valdi
þorvaldur Hermannsson, 23.3.2009 kl. 20:32
Heill þér Snorri, nú er ég aldeilis sammála þér.... Ég held að það sé það næst besta í stöðunni að kjósa VG.... hitt er að biðja Guð að hjálpa sér og þakka fyrir náðina sem enn stendur til boða...
Guðni Már Henningsson, 24.3.2009 kl. 21:51
Það að dusta rikið af svona málum og keira í gegn vinst mér hálf gerð tíma eiðsla,en samt got að því leiti að reina að spirna við mansali og slíku,hins vegar stoðar þetta ekki heimilli og fyrirtæki landsins neitt þeim blæðir áfram,því vinst mér þetta hálf gerður skrípaleikur hjá stjórninni og stjórnarliðum,því tel ég ekki got að kjósa VG annars held ég að það skipti máski engu hvað kosið er þetta er alltaf þanig að það er mörgu lofað en um leyð og sest er í alla stólanna bæði á þingi sem og ríkistjórn er allt gleimt sem lofað var.
Eygló Hjaltalín, 25.3.2009 kl. 15:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.